Sú markahæsta ekki með vegna klaufalegra mistaka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2024 17:31 Khadija Shaw og Lauren Hemp fagna einu af fjölmörgum mörkum Shaw á síðustu leiktíð. Getty Images /Barrington Coombs Khadija Shaw, markahæsti leikmaður Ofurdeildar kvenna á Englandi á síðustu leiktíð, verður ekki með Manchester City þegar liðið sækir París FC heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Ástæðan er sú að félagið gleymdi að sækja um vegabréfsáritun fyrir framherjann. Frá þessu er greint á vef The Guardian. Þar segir að Shaw, sem er frá Jamaíka, hafi ekki ferðast til Frakklands þar sem Man City mætir París FC í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. The Guardian segir Man City hafa reynt að sækja um áritun í gær, þriðjudag, en það var of seint í rassinn gripið. Félagið neitar því hins vegar að hafa reynt það og segir jafnframt að það verði engin vandræði varðandi vegabréfsáritun í framtíðinni. Remarkable breaking story from @SuzyWrack regarding Manchester City: They're without Bunny Shaw for tonight's #UWCL game against Paris FC because the club failed to apply for Shaw's visa. What a mistake to make. #MCWFC https://t.co/FZfGgJcTw0— Tom Garry (@TomJGarry) September 18, 2024 Parísarliðið er ekkert lamb að leika sér við en það sló bæði út Arsenal og Wolfsburg á leið sinni í riðlakeppnina á síðustu leiktíð. Man City þarf að finna leið til að leggja þetta öfluga lið að velli þó það sé án framherjans - sem skoraði 21 mark í 18 leikjum á síðustu leiktíð - í fyrri leiknum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Frá þessu er greint á vef The Guardian. Þar segir að Shaw, sem er frá Jamaíka, hafi ekki ferðast til Frakklands þar sem Man City mætir París FC í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. The Guardian segir Man City hafa reynt að sækja um áritun í gær, þriðjudag, en það var of seint í rassinn gripið. Félagið neitar því hins vegar að hafa reynt það og segir jafnframt að það verði engin vandræði varðandi vegabréfsáritun í framtíðinni. Remarkable breaking story from @SuzyWrack regarding Manchester City: They're without Bunny Shaw for tonight's #UWCL game against Paris FC because the club failed to apply for Shaw's visa. What a mistake to make. #MCWFC https://t.co/FZfGgJcTw0— Tom Garry (@TomJGarry) September 18, 2024 Parísarliðið er ekkert lamb að leika sér við en það sló bæði út Arsenal og Wolfsburg á leið sinni í riðlakeppnina á síðustu leiktíð. Man City þarf að finna leið til að leggja þetta öfluga lið að velli þó það sé án framherjans - sem skoraði 21 mark í 18 leikjum á síðustu leiktíð - í fyrri leiknum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira