Gísli Þorgeir bar af í Íslendingaslag kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2024 20:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson var magnaður í kvöld. Marco Wolf/Getty Images Magdeburg tók á móti Kolstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar beggja liða mjög svo áberandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson bar hins vegar af í leik sem Magdeburg vann með átta marka mun, 33-25. Það var ljóst fyrir leik að verkefnið væri ærið fyrir gestina enda þýska stórliðið talsvart sterkara á pappír þó mikið hafi verið lagt í lið Kolstad sem kemur frá Noregi. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en Magdeburg leiddi með níu mörkum í hálfleik, 18-9, og vann á endanum með átta mörkum eftir að sóknarleikur gestanna lagaðist mikið í síðari hálfleik. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞 ⏸️𝐒𝐂 𝐌𝐚𝐠𝐝𝐞𝐛𝐮𝐫𝐠 lead comfortably 18:9 against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 at the break. 𝑺𝒆𝒓𝒈𝒆𝒚 𝑯𝒆𝒓𝒏𝒂𝒏𝒅𝒆𝒛 has saved 9 shots for 52.9% 👀#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/Uo2sThsQzW— EHF Champions League (@ehfcl) September 19, 2024 Albin Lagergren var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins með átta mörk og tvær stoðsendingar fyrir Magdeburg. Þar á eftir kom Gísli Þorgeir með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Það er þó ekki hægt að segja að aðrir Íslendingar hafi staðið sig illa en Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í sigurliðinu. Hjá gestunum var Benedikt Gunnar Óskarsson markahæstur með fimm mörk á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu. Magdeburg er þar með komið á blað eftir tvo leiki í Meistaradeildinni á meðan Kolstad er án stiga. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Það var ljóst fyrir leik að verkefnið væri ærið fyrir gestina enda þýska stórliðið talsvart sterkara á pappír þó mikið hafi verið lagt í lið Kolstad sem kemur frá Noregi. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en Magdeburg leiddi með níu mörkum í hálfleik, 18-9, og vann á endanum með átta mörkum eftir að sóknarleikur gestanna lagaðist mikið í síðari hálfleik. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞 ⏸️𝐒𝐂 𝐌𝐚𝐠𝐝𝐞𝐛𝐮𝐫𝐠 lead comfortably 18:9 against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 at the break. 𝑺𝒆𝒓𝒈𝒆𝒚 𝑯𝒆𝒓𝒏𝒂𝒏𝒅𝒆𝒛 has saved 9 shots for 52.9% 👀#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/Uo2sThsQzW— EHF Champions League (@ehfcl) September 19, 2024 Albin Lagergren var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins með átta mörk og tvær stoðsendingar fyrir Magdeburg. Þar á eftir kom Gísli Þorgeir með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Það er þó ekki hægt að segja að aðrir Íslendingar hafi staðið sig illa en Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í sigurliðinu. Hjá gestunum var Benedikt Gunnar Óskarsson markahæstur með fimm mörk á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu. Magdeburg er þar með komið á blað eftir tvo leiki í Meistaradeildinni á meðan Kolstad er án stiga.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46