„Vonumst til að sem flestir fari svo í óverðtryggð íbúðalán“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. september 2024 17:33 Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans. Vísir/Einar Stóru viðskiptabankarnir hafa nú allir hækkað vexti á verðtryggðum íbúðalánum en Landsbankinn fylgdi í fótspor Arion og Íslandsbanka í dag. Aðeins fyrstu kaupendur geta fengið verðtryggð íbúðalán með jöfnum greiðslum. Bankastjórinn segir vaxtahækkunina hóflega miðað við aðra banka og tilkomna vegna hækkunar á fjármagnskostnaði. Landsbankinn hækkaði breytilega vexti verðtryggðra íbúðalána um fjórðung úr prósenti í dag. Eftir vaxtabreytinguna verða breytilegir vextir á verðtryggðum íbúðalánum bankans 4 prósent á grunnlánum og 5 prósent á viðbótarlánum. Þá hækka vextir á nýjum verðtryggðum íbúðalánum til fimm ára um 0,50 prósentustig. Arion banki og Íslandsbanki hækkuðu sína vexti um 0,4 til 0,5 prósentustig í síðustu viku. 4,64% Arion hækkaði um 0,60 prósentustig4,7% Íslandsbanki hækkaði um 0,50 prósentustig4% Landsbankinn hækkaði um 0,25 prósentustig Fastir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum til þriggja og fimm ára lækka um 0,20 prósentustig hjá Landsbanka. Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans segir fjármagnskostnað stjórna breytingunni. „Þetta er allt tengt fjármagnskostnaði bankans. Þannig hefur slíkur kostnaður kringum verðtryggð lán aukist en dregist saman kringum óverðtryggð lán,“ segir Lilja. Aðeins fyrstu kaupendur fá jafngreiðslulán Nú býður bankinn aðeins fyrstu kaupendum upp á verðtryggð íbúðalán með jöfnum greiðslum. Kostir slíkra lána samkvæmt upplýsingum fjármálastofnanna er að greiðslubyrðin helst stöðug yfir lánstímann ef vextir eru fastir eða sveiflast lítið en hins vegar greiðist höfuðstóllinn hægar niður í samanburði við lán með jöfnum afborgunum. Lántakandinn greiðir hins vegar meira fyrir lánið í heild sinni en væri hann með jafnar afborganir allan tímann. „Fyrstu kaupendum býðst enn sá kostur að vera með sem minnsta greiðslubyrði. Það hjálpar þeim á erfiðum fasteignamarkaði“ segir Lilja. Aðspurð um hvort þetta séu ekki séu dýrustu lánin svara Lilja: „Þetta aðstoðar fólk á ákveðnum stað. En auðvitað viljum við að sem flestir komist út úr þessum lánum. Það má líka líta til þess að við erum að lækka vexti á óverðtryggðum lánum til þriggja og fimm ára og vonumst til þess að sem flestir fari svo í óverðtryggð íbúðalán.“ Ekki svigrúm þrátt fyrir hagnað Landsbankinn hagnaðist um 16 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs sem er um sex milljörðum meira en bæði Íslandsbanki og Arion á sama tíma. Lilja segir að þrátt fyrir hagnaðinn hafi ekki verið svigrúm til að halda aftur að vaxtahækkunum á verðtryggðum lánum. „Hagnaður okkar fyrstu sex mánuði ársins er einfaldlega í takt við það sem bankinn á að vera að skila. Þó þetta séu stórar tölur þá skiptir máli að bankinn sé rekinn með góðri afkomu. Hagnaðurinn er ekki óhóflegur í neinum samanburði við stærð bankans. En við erum alltaf að skoða hvernig við getum komið sem best á móts við viðskiptavini okkar. Við erum að gera frekar hóflegar breytingar á útlánakjörum til að horfa til þess að vonandi muni fjármagnskjör lækka fljótlega,“ segir Lilja. Fjármálamarkaðir Fjármál heimilisins Fjármálafyrirtæki Seðlabankinn Tengdar fréttir Verðtryggð jafngreiðslulán aðeins í boði fyrir fyrstu kaupendur Landsbankinn hækkaði vexti verðtryggðra íbúðalána sinna um fjórðung úr prósenti í dag. Hækkunin er nokkru minni en hinna stóru bankanna. Héðan í frá býður bankinn aðeins fyrstu kaupendum upp á verðtryggð íbúðalán með jöfnum greiðslum. 23. september 2024 09:16 „Þetta hefur slæm áhrif á heimilin sem hafa augljóslega minna á milli handanna“ Boðaðar vaxtahækkanir á verðtryggðum húsnæðislánum geta kostað heimilin tugi þúsunda aukalega á mánuði. Þetta endurspeglar vaxtaumhverfið á Íslandi í dag og hefur slæm áhrif á heimilin, segir dósent í viðskiptafræði. Þá gerir það illt verra að ekki standi til að endurnýja almenna heimild til að ráðstafa séreignasparnaði inn á húsnæðislán. 14. september 2024 20:31 Íslandsbanki hækkar líka vexti verðtryggðra lána Vextir á verðtryggðum húsnæðislánum Íslandsbanka hækka um allt að hálft prósentustig í næstu viku. Hækkunin er aðeins minni en Arion banki tilkynnti um á miðvikudag og hefur sætt gagnrýni. 13. september 2024 18:18 Ver vaxtahækkunina: Ekki hægt að selja brauðið ódýrara en hveitið Bankastjóri Arion banka segir að þegar stýrivextir lækki ekki í takt við lækkandi verðbólgu þá hækki verðtryggðir vextir. „Þess vegna þurftum við nýverið að hækka vexti verðtryggðra lána.“ 13. september 2024 15:21 Arion banki hækkar vexti hressilega Útlánavextir Arion banka hækka talsvert frá og með deginum í dag. Hinir stóru viðskiptabankarnir tveir hafa ekki tilkynnt vaxtahækkun. 11. september 2024 10:19 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Frávísuðu þremur á Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Landsbankinn hækkaði breytilega vexti verðtryggðra íbúðalána um fjórðung úr prósenti í dag. Eftir vaxtabreytinguna verða breytilegir vextir á verðtryggðum íbúðalánum bankans 4 prósent á grunnlánum og 5 prósent á viðbótarlánum. Þá hækka vextir á nýjum verðtryggðum íbúðalánum til fimm ára um 0,50 prósentustig. Arion banki og Íslandsbanki hækkuðu sína vexti um 0,4 til 0,5 prósentustig í síðustu viku. 4,64% Arion hækkaði um 0,60 prósentustig4,7% Íslandsbanki hækkaði um 0,50 prósentustig4% Landsbankinn hækkaði um 0,25 prósentustig Fastir vextir á nýjum óverðtryggðum íbúðalánum til þriggja og fimm ára lækka um 0,20 prósentustig hjá Landsbanka. Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans segir fjármagnskostnað stjórna breytingunni. „Þetta er allt tengt fjármagnskostnaði bankans. Þannig hefur slíkur kostnaður kringum verðtryggð lán aukist en dregist saman kringum óverðtryggð lán,“ segir Lilja. Aðeins fyrstu kaupendur fá jafngreiðslulán Nú býður bankinn aðeins fyrstu kaupendum upp á verðtryggð íbúðalán með jöfnum greiðslum. Kostir slíkra lána samkvæmt upplýsingum fjármálastofnanna er að greiðslubyrðin helst stöðug yfir lánstímann ef vextir eru fastir eða sveiflast lítið en hins vegar greiðist höfuðstóllinn hægar niður í samanburði við lán með jöfnum afborgunum. Lántakandinn greiðir hins vegar meira fyrir lánið í heild sinni en væri hann með jafnar afborganir allan tímann. „Fyrstu kaupendum býðst enn sá kostur að vera með sem minnsta greiðslubyrði. Það hjálpar þeim á erfiðum fasteignamarkaði“ segir Lilja. Aðspurð um hvort þetta séu ekki séu dýrustu lánin svara Lilja: „Þetta aðstoðar fólk á ákveðnum stað. En auðvitað viljum við að sem flestir komist út úr þessum lánum. Það má líka líta til þess að við erum að lækka vexti á óverðtryggðum lánum til þriggja og fimm ára og vonumst til þess að sem flestir fari svo í óverðtryggð íbúðalán.“ Ekki svigrúm þrátt fyrir hagnað Landsbankinn hagnaðist um 16 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs sem er um sex milljörðum meira en bæði Íslandsbanki og Arion á sama tíma. Lilja segir að þrátt fyrir hagnaðinn hafi ekki verið svigrúm til að halda aftur að vaxtahækkunum á verðtryggðum lánum. „Hagnaður okkar fyrstu sex mánuði ársins er einfaldlega í takt við það sem bankinn á að vera að skila. Þó þetta séu stórar tölur þá skiptir máli að bankinn sé rekinn með góðri afkomu. Hagnaðurinn er ekki óhóflegur í neinum samanburði við stærð bankans. En við erum alltaf að skoða hvernig við getum komið sem best á móts við viðskiptavini okkar. Við erum að gera frekar hóflegar breytingar á útlánakjörum til að horfa til þess að vonandi muni fjármagnskjör lækka fljótlega,“ segir Lilja.
4,64% Arion hækkaði um 0,60 prósentustig4,7% Íslandsbanki hækkaði um 0,50 prósentustig4% Landsbankinn hækkaði um 0,25 prósentustig
Fjármálamarkaðir Fjármál heimilisins Fjármálafyrirtæki Seðlabankinn Tengdar fréttir Verðtryggð jafngreiðslulán aðeins í boði fyrir fyrstu kaupendur Landsbankinn hækkaði vexti verðtryggðra íbúðalána sinna um fjórðung úr prósenti í dag. Hækkunin er nokkru minni en hinna stóru bankanna. Héðan í frá býður bankinn aðeins fyrstu kaupendum upp á verðtryggð íbúðalán með jöfnum greiðslum. 23. september 2024 09:16 „Þetta hefur slæm áhrif á heimilin sem hafa augljóslega minna á milli handanna“ Boðaðar vaxtahækkanir á verðtryggðum húsnæðislánum geta kostað heimilin tugi þúsunda aukalega á mánuði. Þetta endurspeglar vaxtaumhverfið á Íslandi í dag og hefur slæm áhrif á heimilin, segir dósent í viðskiptafræði. Þá gerir það illt verra að ekki standi til að endurnýja almenna heimild til að ráðstafa séreignasparnaði inn á húsnæðislán. 14. september 2024 20:31 Íslandsbanki hækkar líka vexti verðtryggðra lána Vextir á verðtryggðum húsnæðislánum Íslandsbanka hækka um allt að hálft prósentustig í næstu viku. Hækkunin er aðeins minni en Arion banki tilkynnti um á miðvikudag og hefur sætt gagnrýni. 13. september 2024 18:18 Ver vaxtahækkunina: Ekki hægt að selja brauðið ódýrara en hveitið Bankastjóri Arion banka segir að þegar stýrivextir lækki ekki í takt við lækkandi verðbólgu þá hækki verðtryggðir vextir. „Þess vegna þurftum við nýverið að hækka vexti verðtryggðra lána.“ 13. september 2024 15:21 Arion banki hækkar vexti hressilega Útlánavextir Arion banka hækka talsvert frá og með deginum í dag. Hinir stóru viðskiptabankarnir tveir hafa ekki tilkynnt vaxtahækkun. 11. september 2024 10:19 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Frávísuðu þremur á Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Verðtryggð jafngreiðslulán aðeins í boði fyrir fyrstu kaupendur Landsbankinn hækkaði vexti verðtryggðra íbúðalána sinna um fjórðung úr prósenti í dag. Hækkunin er nokkru minni en hinna stóru bankanna. Héðan í frá býður bankinn aðeins fyrstu kaupendum upp á verðtryggð íbúðalán með jöfnum greiðslum. 23. september 2024 09:16
„Þetta hefur slæm áhrif á heimilin sem hafa augljóslega minna á milli handanna“ Boðaðar vaxtahækkanir á verðtryggðum húsnæðislánum geta kostað heimilin tugi þúsunda aukalega á mánuði. Þetta endurspeglar vaxtaumhverfið á Íslandi í dag og hefur slæm áhrif á heimilin, segir dósent í viðskiptafræði. Þá gerir það illt verra að ekki standi til að endurnýja almenna heimild til að ráðstafa séreignasparnaði inn á húsnæðislán. 14. september 2024 20:31
Íslandsbanki hækkar líka vexti verðtryggðra lána Vextir á verðtryggðum húsnæðislánum Íslandsbanka hækka um allt að hálft prósentustig í næstu viku. Hækkunin er aðeins minni en Arion banki tilkynnti um á miðvikudag og hefur sætt gagnrýni. 13. september 2024 18:18
Ver vaxtahækkunina: Ekki hægt að selja brauðið ódýrara en hveitið Bankastjóri Arion banka segir að þegar stýrivextir lækki ekki í takt við lækkandi verðbólgu þá hækki verðtryggðir vextir. „Þess vegna þurftum við nýverið að hækka vexti verðtryggðra lána.“ 13. september 2024 15:21
Arion banki hækkar vexti hressilega Útlánavextir Arion banka hækka talsvert frá og með deginum í dag. Hinir stóru viðskiptabankarnir tveir hafa ekki tilkynnt vaxtahækkun. 11. september 2024 10:19