Bein útsending: Framtíð menntunar á tímum gervigreindar Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2024 12:33 Menntakvika verður haldin í 28. skipti 26. – 27. september 2024. Að þessu sinni er þema ráðstefnunnar tengt framtíð menntunar á tímum gervigreindar. Vísir/Vilhelm Framtíð menntunar á tímum gervigreindar er yfirskrift opnunarmálstofu Menntakviku 2024 sem fram fer í Hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands milli klukkan 13 og 14:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með málstofunni í beinu streymi. Fjallað verður um hvernig gervigreind er að umbreyta menntakerfinu og hvaða tækifæri og áskoranir fylgja þessari þróun. Leiðandi sérfræðingar, kennarar og stefnumótendur munu deila innsýn sinni og reynslu af því að nýta gervigreind við skipulag náms, ekki síst ýmis máltækniforrit sem sífellt verða öflugri. Þá verður einnig spurt hvað sé ábyrg notkun gervigreindar og hvaða mannlegu eiginleika verði að leggja rækt við á tímum örrar tækniþróunar. Fundarstjóri er Ólafur Páll Jónsson, prófessor við Menntavísindasvið, en hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. Dagskrá 13.00 – 13.10 – OpnunÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra – flytur ávarp 13.10- 13.20 – Tækifæri í menntun með notkun gervigreindarHelena Sigurðardóttir, kennsluráðgjafi á Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð hjá Háskólanum á Akureyri. 13.20 –13.30 – AðstoðarkennarinnHjörvar Ingi Haraldsson, framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. 13.30 – 13.40 – Þegar tæknin talarLilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. 13.40 – 13.50 – Samning fjölvalsspurninga með aðstoð gervigreindarHafsteinn Einarsson, dósent við Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Háskóla Íslands 13.50– 14:20 – PallborðsumræðurHelena Sigurðardóttir, Hafsteinn Einarsson, Hjörvar Ingi Haraldsson og Lilja Dögg Jónsdóttir. Ólafur Páll Jónsson, fundarstjóri, stýrir pallborði. 14.20-14.30 – Ávarp rektorsJón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands flytur ávarp. Skóla- og menntamál Háskólar Máltækni Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Fjallað verður um hvernig gervigreind er að umbreyta menntakerfinu og hvaða tækifæri og áskoranir fylgja þessari þróun. Leiðandi sérfræðingar, kennarar og stefnumótendur munu deila innsýn sinni og reynslu af því að nýta gervigreind við skipulag náms, ekki síst ýmis máltækniforrit sem sífellt verða öflugri. Þá verður einnig spurt hvað sé ábyrg notkun gervigreindar og hvaða mannlegu eiginleika verði að leggja rækt við á tímum örrar tækniþróunar. Fundarstjóri er Ólafur Páll Jónsson, prófessor við Menntavísindasvið, en hægt er að fylgjast með í spilaranum að neðan. Dagskrá 13.00 – 13.10 – OpnunÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra – flytur ávarp 13.10- 13.20 – Tækifæri í menntun með notkun gervigreindarHelena Sigurðardóttir, kennsluráðgjafi á Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð hjá Háskólanum á Akureyri. 13.20 –13.30 – AðstoðarkennarinnHjörvar Ingi Haraldsson, framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. 13.30 – 13.40 – Þegar tæknin talarLilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. 13.40 – 13.50 – Samning fjölvalsspurninga með aðstoð gervigreindarHafsteinn Einarsson, dósent við Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Háskóla Íslands 13.50– 14:20 – PallborðsumræðurHelena Sigurðardóttir, Hafsteinn Einarsson, Hjörvar Ingi Haraldsson og Lilja Dögg Jónsdóttir. Ólafur Páll Jónsson, fundarstjóri, stýrir pallborði. 14.20-14.30 – Ávarp rektorsJón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands flytur ávarp.
Skóla- og menntamál Háskólar Máltækni Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira