Tíðindi í glænýrri könnun, innbrotafaraldur og biðin sem sligar fjölskyldur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. september 2024 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Talsverð tíðindi eru í glænýrri könnun Maskínu; þeirri fyrstu sem birtist eftir upphaf síðasta þingvetrar kjörtímabilsins. Heimir Már Pétursson rýnir í könnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 og ræðir við Svandísi Svavarsdóttur, formannsefni VG, sem telur rétt að stefna að kosningum í vor. Þá heyrum við í formönnum Miðflokksins og Flokks fólksins í beinni útsendingu. Hátt í sex hundruð hafa farist í árásum Ísraelshers í Líbanon og leiðtogar vara við allsherjarstríði. Albert Jónsson, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, mætir í myndver og fer yfir viðkvæma stöðu fyrir botni Miðjarðarhafs. Við hittum konu sem þurfti að bíða í ár eftir NPA-þjónustu en hún segir brotið á mannréttindum fatlaðs fólks, barna þeirra og fjölskyldu. Biðin bitnaði illa á manni hennar og dóttur og hún finnur til með þeim sem hafa þurft að bíða enn lengur. Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu. Við sjáum myndefni úr öryggismyndavél og ræðum við lögreglu sem segir dæmi um að erlendir glæpahópar fái Íslendinga til þess að brjótast inn í búðirnar fyrir sig. Þá fer Kristján Már Unnarsson yfir stöðuna á smíði nýrrar Ölfusárbrúar sem er í uppnámi vegna skilyrðis um að gjaldtaka standi undir kostnaði auk þess sem við heyrum sögu kattar sem ferðaðist þvert yfir Bandaríkin til þess að komast heim til eigenda sinna. Í Sportpakkanum heyrum við í Hermanni Hreiðarssyni sem segist aldrei hafa misst trúna á því að ÍBV myndi koma sér upp í Bestudeildina og í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir í göngutúr um miðbæinn með arkitekt og skoðar nýbyggingar sem hann er hrifinn af. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Hátt í sex hundruð hafa farist í árásum Ísraelshers í Líbanon og leiðtogar vara við allsherjarstríði. Albert Jónsson, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, mætir í myndver og fer yfir viðkvæma stöðu fyrir botni Miðjarðarhafs. Við hittum konu sem þurfti að bíða í ár eftir NPA-þjónustu en hún segir brotið á mannréttindum fatlaðs fólks, barna þeirra og fjölskyldu. Biðin bitnaði illa á manni hennar og dóttur og hún finnur til með þeim sem hafa þurft að bíða enn lengur. Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu. Við sjáum myndefni úr öryggismyndavél og ræðum við lögreglu sem segir dæmi um að erlendir glæpahópar fái Íslendinga til þess að brjótast inn í búðirnar fyrir sig. Þá fer Kristján Már Unnarsson yfir stöðuna á smíði nýrrar Ölfusárbrúar sem er í uppnámi vegna skilyrðis um að gjaldtaka standi undir kostnaði auk þess sem við heyrum sögu kattar sem ferðaðist þvert yfir Bandaríkin til þess að komast heim til eigenda sinna. Í Sportpakkanum heyrum við í Hermanni Hreiðarssyni sem segist aldrei hafa misst trúna á því að ÍBV myndi koma sér upp í Bestudeildina og í Íslandi í dag fer Kristín Ólafsdóttir í göngutúr um miðbæinn með arkitekt og skoðar nýbyggingar sem hann er hrifinn af. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira