Stálheppinn að vera á lífi og gæti snúið aftur með Aroni Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2024 10:32 Sergio Rico tók því rólega á ströndinni í Cadiz á Spáni í sumar en það styttist í endurkomu hans á fótboltavöllinn. Getty/Leandro Wassault Markvörðurinn Sergio Rico, sem læknar telja nánast kraftaverk að sé á lífi, hefur ákveðið að snúa aftur í fótboltann og allt útlit er fyrir að hann geri það með nýja liðinu hans Arons Einars Gunnarssonar, Al-Gharafa í Katar. Minnstu munaði að Rico léti lífið í maí á síðasta ári þegar hann féll af hestbaki. Hann hlaut þungt höfuðhögg við fallið sem og hesturinn traðkaði á honum. Við það hlaut hann slæm meiðsli á hálsi. Rico var í dái til 9. júní og haldið á gjörgæslu þangað til 5. júlí. Samkvæmt læknum hefði markvörðurinn dáið samstundis ef áverkarnir hefðu verið hálfum sentímetra dýpri. Rico var á þessum tíma á mála hjá PSG í Frakklandi en samningur hans við félagið rann út í sumar. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Matteo Moretto eru viðræður við Al-Gharafa komnar vel á veg og allt útlit fyrir að Rico verði leikmaður félagsins. Hann bætist þar með við hóp erlendra leikmanna liðsins líkt og Aron. Rico er frá Sevilla á Spáni og í liði Al-Gharafa eru til að mynda tveir samlandar hans, sóknarmennirnir Joselu og Rodrigo. Moretto lætur þess getið að Rico sé að verða faðir í fyrsta sinn, nú þegar styttist í endurkomu þessa 31 árs gamal markvarðar. Katarski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Minnstu munaði að Rico léti lífið í maí á síðasta ári þegar hann féll af hestbaki. Hann hlaut þungt höfuðhögg við fallið sem og hesturinn traðkaði á honum. Við það hlaut hann slæm meiðsli á hálsi. Rico var í dái til 9. júní og haldið á gjörgæslu þangað til 5. júlí. Samkvæmt læknum hefði markvörðurinn dáið samstundis ef áverkarnir hefðu verið hálfum sentímetra dýpri. Rico var á þessum tíma á mála hjá PSG í Frakklandi en samningur hans við félagið rann út í sumar. Samkvæmt ítalska blaðamanninum Matteo Moretto eru viðræður við Al-Gharafa komnar vel á veg og allt útlit fyrir að Rico verði leikmaður félagsins. Hann bætist þar með við hóp erlendra leikmanna liðsins líkt og Aron. Rico er frá Sevilla á Spáni og í liði Al-Gharafa eru til að mynda tveir samlandar hans, sóknarmennirnir Joselu og Rodrigo. Moretto lætur þess getið að Rico sé að verða faðir í fyrsta sinn, nú þegar styttist í endurkomu þessa 31 árs gamal markvarðar.
Katarski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira