Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds, sá um að stýra fundinum en upptöku af honum má sjá hér að neðan.
Segja má að körfuboltatímabilið hefjist á morgun í Blue-höllinni í Keflavík, í árlegum leikjum Íslands- og bikarmeistara síðasta tímabils. Keppni í Bónus-deild kvenna hefst svo næsta þriðjudag og keppni í Bónus-deild karla hefst næstkomandi fimmtudag.