Meisturunum spáð sigri í Bónus deildunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2024 12:42 Ef spá forráðamanna liðanna í Bónus deildunum rætist standa Íslandsmeistarar Valur og Keflavíkur aftur uppi sem sigurvegarar í vor. vísir/anton/diego Íslandsmeisturum Vals og Keflavíkur er spáð sigri í Bónus deildum karla og kvenna í körfubolta í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í deildunum. Valur og Keflavík urðu Íslandsmeistarar síðasta vor og ef marka má spánna gefa liðin ekkert eftir í vetur. ÍR og Haukum er spáð falli úr Bónus deild karla og nýliðum Aþenu úr Bónus deild kvenna. Valur fékk 289 stig í spánni fyrir Bónus deild karla, einu stigi meira en bikarmeistarar Keflavíkur. Tindastóll var svo skammt undan með 286 stig og Stjarnan fékk 281. Silfurliði síðasta tímabils, Grindavík, er spáð 5. sætinu. Ef spáin rætist heldur KR sæti sínu í deildinni en hinir nýliðarnir, ÍR, falla ásamt Haukum. Keflavík fékk 216 stig af 250 mögulegum í spánni fyrir Bónus deild kvenna. Grindavík kemur þar á eftir með 187 stig og svo Haukar með 181 stig. Nýliðum Aþenu er spáð botnsætinu en hinum nýliðunum, Tindastóli og Hamri/Þór, sætum níu og átta. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og KR er spáð í 1. deild kvenna. Allar spárnar má sjá hér fyrir neðan. Spáin í Bónus deild karla Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63 Spáin í Bónus deild kvenna Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74 Spáin í 1. deild karla Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69 Spáin í 1. deild kvenna KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49 Fjölmiðlar spáðu einnig fyrir gengi liðanna í Bónus deildunum. Hjá þeim var Keflavík spáð sigri í bæði Bónus deild karla og kvenna. Keppni í Bónus deildunum hefst í næstu viku. Í kvöld er upphitunarþáttur fyrir Bónus deild kvenna á dagskrá Stöðvar 2 Sports (kl. 20:00) og annað kvöld verður hitað upp fyrir Bónus deild karla (kl. 21:20). Á morgun verður einnig sýnt frá leikjunum í Meistarakeppni KKÍ á Stöð 2 Sport. Kvennamegin mætast Keflavík og Þór Ak. (kl. 16:30) og karlamegin Keflavík og Valur (kl. 19:15). Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira
Valur og Keflavík urðu Íslandsmeistarar síðasta vor og ef marka má spánna gefa liðin ekkert eftir í vetur. ÍR og Haukum er spáð falli úr Bónus deild karla og nýliðum Aþenu úr Bónus deild kvenna. Valur fékk 289 stig í spánni fyrir Bónus deild karla, einu stigi meira en bikarmeistarar Keflavíkur. Tindastóll var svo skammt undan með 286 stig og Stjarnan fékk 281. Silfurliði síðasta tímabils, Grindavík, er spáð 5. sætinu. Ef spáin rætist heldur KR sæti sínu í deildinni en hinir nýliðarnir, ÍR, falla ásamt Haukum. Keflavík fékk 216 stig af 250 mögulegum í spánni fyrir Bónus deild kvenna. Grindavík kemur þar á eftir með 187 stig og svo Haukar með 181 stig. Nýliðum Aþenu er spáð botnsætinu en hinum nýliðunum, Tindastóli og Hamri/Þór, sætum níu og átta. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og KR er spáð í 1. deild kvenna. Allar spárnar má sjá hér fyrir neðan. Spáin í Bónus deild karla Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63 Spáin í Bónus deild kvenna Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74 Spáin í 1. deild karla Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69 Spáin í 1. deild kvenna KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49 Fjölmiðlar spáðu einnig fyrir gengi liðanna í Bónus deildunum. Hjá þeim var Keflavík spáð sigri í bæði Bónus deild karla og kvenna. Keppni í Bónus deildunum hefst í næstu viku. Í kvöld er upphitunarþáttur fyrir Bónus deild kvenna á dagskrá Stöðvar 2 Sports (kl. 20:00) og annað kvöld verður hitað upp fyrir Bónus deild karla (kl. 21:20). Á morgun verður einnig sýnt frá leikjunum í Meistarakeppni KKÍ á Stöð 2 Sport. Kvennamegin mætast Keflavík og Þór Ak. (kl. 16:30) og karlamegin Keflavík og Valur (kl. 19:15).
Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63
Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74
Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69
KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Leik lokið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Sjá meira