„Mátti þetta ekki í Þýskalandi“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 28. september 2024 21:43 Hilmar Pétursson er mættur aftur í íslenska körfuboltann, eftir að hafa spilað í Þýskalandi. Keflavík Bikarmeistarar Keflavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í Blue höllinni í kvöld þar sem Meistari Meistaranna í körfubolta karla fór fram. Það voru Keflvíkingar sem höfðu betur með tíu stiga mun 88-98. „Tilfinningin er mjög góð. Ég spilaði hérna 2017, það gleymist oft en jú það er mjög gott að byrja tímabilið svona og setja smá „statement“ fyrir komandi tímabil,“ sagði Hilmar Pétursson „nýr“ leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Keflvíkingar eru stórhuga fyrir komandi átök í vetur og vonast til þess að þetta sé fyrsti titillinn af mörgum. „Já, við setjum stefnuna á að vinna allt sem er í boði og það er gott að fá smá smakk fyrir þessu, smá tilfinningu.“ Keflavík ásamt Val er spáð efstu sætum í spá fyrirliða og þjálfara fyrir komandi tímabil og eru liðin til að vinna. „Engin spurning. Valur var mjög þunnskipað en það má samt ekki vanmeta þá því þeir eru með einn af bestu íslensku kjörnum í deildinni og landsliðsmenn. Það er mjög gott að sigra svona lið og fara með sigur inn í tímabilið.“ Keflvíkingar eru að koma heldur betur vel undan sumrinu og það eru allir ferskir í Keflavík. „Það er bara flott. Það eru allir ferskir og ég þarf að venjast því að skjóta mikið af þriggja stiga því ég mátti það ekki í Þýskalandi en þetta er allt að koma.“ Hilmar Pétursson er ekki í nokkrum vafa um að þetta Keflavíkurlið geti farið alla leið. „Við ætlum bara alla leið, punktur.“ Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð. Ég spilaði hérna 2017, það gleymist oft en jú það er mjög gott að byrja tímabilið svona og setja smá „statement“ fyrir komandi tímabil,“ sagði Hilmar Pétursson „nýr“ leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Keflvíkingar eru stórhuga fyrir komandi átök í vetur og vonast til þess að þetta sé fyrsti titillinn af mörgum. „Já, við setjum stefnuna á að vinna allt sem er í boði og það er gott að fá smá smakk fyrir þessu, smá tilfinningu.“ Keflavík ásamt Val er spáð efstu sætum í spá fyrirliða og þjálfara fyrir komandi tímabil og eru liðin til að vinna. „Engin spurning. Valur var mjög þunnskipað en það má samt ekki vanmeta þá því þeir eru með einn af bestu íslensku kjörnum í deildinni og landsliðsmenn. Það er mjög gott að sigra svona lið og fara með sigur inn í tímabilið.“ Keflvíkingar eru að koma heldur betur vel undan sumrinu og það eru allir ferskir í Keflavík. „Það er bara flott. Það eru allir ferskir og ég þarf að venjast því að skjóta mikið af þriggja stiga því ég mátti það ekki í Þýskalandi en þetta er allt að koma.“ Hilmar Pétursson er ekki í nokkrum vafa um að þetta Keflavíkurlið geti farið alla leið. „Við ætlum bara alla leið, punktur.“
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum