Sjáðu fyrstu mörk Orra Steins í treyju Real Sociedad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2024 11:15 Orri Steinn fagnaði sínu fyrsta marki fyrir Real Sociedad á sinn hefðbundna hátt. Real Sociedad Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur opnað markareikning sinn á Spáni en hann kom inn af bekknum og skoraði tvö í 3-0 sigri liðsins á Valencia. Þetta voru hans fyrstu mörk síðan hann gekk í raðir Sociedad frá FC Kaupmannahöfn. Sociedad keypti Orra Stein sem hafði byrjað tímabilið af gríðarlegum krafti með FCK. Það hefur tekið hinn tvítuga framherja sinn tíma að venjast hlutunum á Spáni en fyrir leikinn gegn Valencia hafði hann spilað fimm leiki án þess að finna netmöskvana, það breyttist á laugardag. Orri Steinn hóf leik á varamannabekknum en kom inn á þegar hálftími lifði leiks. Á 74. mínútu var hann nálægt því að skora þegar hann renndi sér á fyrirgjöf frá vinstri en Giorgi Mamardashvili varði vel í marki Valencia. Þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma fór Sociedad í skyndisókn. Brais Méndez, sem hafði einnig komið inn af bekknum, keyrði að marki áður en hann renndi boltanum þvert fyrir markið þar sem Orri Steinn skilaði knettinum við mikinn fögnuð viðstaddra og staðan orðin 2-0. Í uppbótartíma leiksins komust Sociedad í aðra slíka skyndisókn. Nú var það Sergio Gómez sem renndi boltanum frá vinstri á Orra Stein sem skoraði í fyrsta þrátt fyrir að varnarmaður Valencia hafi rennt sér í íslenska framherjann í þann mund sem hann skilaði boltanum í netið. Real Sociedad vann leikinn 3-0 en þetta var aðeins annar sigur liðsins í átta deildarleikjum. Liðið situr um þessar mundir í 12. sæti með 8 stig, sex stigum frá Mallorca sem situr í 4. sæti. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Sociedad keypti Orra Stein sem hafði byrjað tímabilið af gríðarlegum krafti með FCK. Það hefur tekið hinn tvítuga framherja sinn tíma að venjast hlutunum á Spáni en fyrir leikinn gegn Valencia hafði hann spilað fimm leiki án þess að finna netmöskvana, það breyttist á laugardag. Orri Steinn hóf leik á varamannabekknum en kom inn á þegar hálftími lifði leiks. Á 74. mínútu var hann nálægt því að skora þegar hann renndi sér á fyrirgjöf frá vinstri en Giorgi Mamardashvili varði vel í marki Valencia. Þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma fór Sociedad í skyndisókn. Brais Méndez, sem hafði einnig komið inn af bekknum, keyrði að marki áður en hann renndi boltanum þvert fyrir markið þar sem Orri Steinn skilaði knettinum við mikinn fögnuð viðstaddra og staðan orðin 2-0. Í uppbótartíma leiksins komust Sociedad í aðra slíka skyndisókn. Nú var það Sergio Gómez sem renndi boltanum frá vinstri á Orra Stein sem skoraði í fyrsta þrátt fyrir að varnarmaður Valencia hafi rennt sér í íslenska framherjann í þann mund sem hann skilaði boltanum í netið. Real Sociedad vann leikinn 3-0 en þetta var aðeins annar sigur liðsins í átta deildarleikjum. Liðið situr um þessar mundir í 12. sæti með 8 stig, sex stigum frá Mallorca sem situr í 4. sæti.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn