Þúsund Walesverjar í Dalnum og Åge kallar eftir hjálp Sindri Sverrisson skrifar 2. október 2024 16:00 Íslenska landsliðið fékk fínan stuðning gegn Svartfjallalandi í september, í fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni, og fagnaði sigri. vísir/Hulda Margrét Til að eiga möguleika á að vinna sinn riðil í Þjóðadeildinni, og tryggja sér sæti í umspili fyrir HM 2026, er ljóst að Ísland þarf góð úrslit úr leikjunum við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli. Leikurinn við Wales er föstudagskvöldið 11. október og Tyrkir mæta svo þremur dögum síðar. Ísland er með þrjú stig í sínum riðli eftir sigur gegn Svartfellingum á Laugardalsvelli, en tap gegn Tyrkjum ytra. Tyrkir og Wales eru með fjögur stig hvort en Svartfellingar neðstir, án stiga. Ómar Smárason, samskiptastjóri KSÍ, sagði á blaðamannafundi í dag að búið væri að selja 3.400 miða á leik Íslands við Wales. Þar af hefðu hins vegar heilir 1.000 miðar farið til Walesverja sem ætla greinilega að fjölmenna til Reykjavíkur. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vonast til þess að Íslendingar láti vel í sér heyra. „Stuðningur þeirra sem mættu á leikinn við Svartfjallaland var mjög góður. En ég vona að við fáum enn fleiri stuðningsmenn á heimaleikina við Wales og Tyrkland. Það er svo mikilvægt fyrir okkur og leikmennina að hafa stuðninginn á heimavelli,“ sagði Hareide og bætti við: „Wales hefur tilkynnt að það komi 1.000 stuðningsmenn en við eigum að geta yfirgnæft þá í stúkunni og vonandi gerum við það innan vallar líka. Það myndi hjálpa mikið að hafa stuðningsmennina með okkur.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. 2. október 2024 12:50 Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. 2. október 2024 13:13 Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Hákon Rafn Valdimarsson verði að spila meira með sínu félagsliði en hann hefur gert undanfarna mánuði. 2. október 2024 13:24 Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er í U21-landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni EM eftir að hafa ekki verið valinn í A-landsliðið sem spilar á sama tíma. 2. október 2024 14:47 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira
Leikurinn við Wales er föstudagskvöldið 11. október og Tyrkir mæta svo þremur dögum síðar. Ísland er með þrjú stig í sínum riðli eftir sigur gegn Svartfellingum á Laugardalsvelli, en tap gegn Tyrkjum ytra. Tyrkir og Wales eru með fjögur stig hvort en Svartfellingar neðstir, án stiga. Ómar Smárason, samskiptastjóri KSÍ, sagði á blaðamannafundi í dag að búið væri að selja 3.400 miða á leik Íslands við Wales. Þar af hefðu hins vegar heilir 1.000 miðar farið til Walesverja sem ætla greinilega að fjölmenna til Reykjavíkur. Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vonast til þess að Íslendingar láti vel í sér heyra. „Stuðningur þeirra sem mættu á leikinn við Svartfjallaland var mjög góður. En ég vona að við fáum enn fleiri stuðningsmenn á heimaleikina við Wales og Tyrkland. Það er svo mikilvægt fyrir okkur og leikmennina að hafa stuðninginn á heimavelli,“ sagði Hareide og bætti við: „Wales hefur tilkynnt að það komi 1.000 stuðningsmenn en við eigum að geta yfirgnæft þá í stúkunni og vonandi gerum við það innan vallar líka. Það myndi hjálpa mikið að hafa stuðningsmennina með okkur.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. 2. október 2024 12:50 Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. 2. október 2024 13:13 Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Hákon Rafn Valdimarsson verði að spila meira með sínu félagsliði en hann hefur gert undanfarna mánuði. 2. október 2024 13:24 Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er í U21-landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni EM eftir að hafa ekki verið valinn í A-landsliðið sem spilar á sama tíma. 2. október 2024 14:47 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira
Landsliðshópurinn: Sverrir kemur inn og Brynjólfur valinn Åge Hareide hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sem mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeild Evrópu í þessum mánuði. 2. október 2024 12:50
Enn pláss fyrir Aron sem fer í segulómun Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn. 2. október 2024 13:13
Ekki ánægður með stöðu Hákons Rafns Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Hákon Rafn Valdimarsson verði að spila meira með sínu félagsliði en hann hefur gert undanfarna mánuði. 2. október 2024 13:24
Kristian ekki spilað nóg en fer í U21 Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er í U21-landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni EM eftir að hafa ekki verið valinn í A-landsliðið sem spilar á sama tíma. 2. október 2024 14:47