„Það var helvíti maður, Jesús kristur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2024 19:31 Danijel Dejan Djuric (t.h.) var ósáttur við að skora ekki í fyrri hálfleiknum. vísir / diego „Manni líður ekki vel,“ segir Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, eftir 4-0 tap liðsins fyrir Omonoia í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. „Þetta var erfiður leikur en mér fannst við inni í þessu í fyrri hálfleik en síðan í seinni hálfleik gerum við dýrkeypt mistök og þeir refsa vel,“ segir Danijel. Klippa: Sauð á Danijel eftir leik Víkingar fengu vissulega fín færi í fyrri hálfleik og var Danijel næst því Víkinga að skora þegar brasilískur markvörður andstæðingsins varði glæsilega frá honum. Hann hefði viljað sjá skallann syngja í netinu. „Það var helvíti maður, jesús kristur. Ég hélt þessum stóra frá mér og hélt ég væri að fara að skora. Fæ skallann og já, þetta var góð varsla, en ég hefði átt að klára þetta,“ segir Danijel. Tarik Ibrahimagic fór meiddur af velli í stöðunni 0-0 eftir óhugnanlegt höfuðhögg þar sem hann missti meðvitund. Danijel segir það þó ekki hafa haft áhrif á menn. „Þetta var óhugnanlegt og við sáum að hann var með meðvitund. Það var gott, hann kom inn í hálfleik og spjallaði við okkur svo það tók ekkert á okkur,“ segir Danijel. Dýrkeypt mistök og fullstórt tap Víkingar misstu svo dampinn allhressilega á lokakafla leiksins og leikur sem hefði getað spilast öðruvísi hefðu menn nýtt færin tapaðist heldur stórt.- „Við vorum inni í þessu í fyrri hálfleik en í seinni, það er ekki hægt að gefa svona liði svona mikið. Við þurfum alltaf að vera fókuseraðir, þótt við séum þreyttir þurfum við að þora að halda í boltann. Þetta var hausinn,“ „Mér fannst þetta ekki vera 4-0 leikur. Þeir voru betri já, en ekki 4-0. Það gefur lélega mynd af þessum leik. Bara dýrkeypt mistök,“ segir Danijel að endingu. Viðtalið má sjá að ofan. Beðist er velvirðingar á því að spurningar heyrast ekki vegna tæknilegra örðugleika. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur en mér fannst við inni í þessu í fyrri hálfleik en síðan í seinni hálfleik gerum við dýrkeypt mistök og þeir refsa vel,“ segir Danijel. Klippa: Sauð á Danijel eftir leik Víkingar fengu vissulega fín færi í fyrri hálfleik og var Danijel næst því Víkinga að skora þegar brasilískur markvörður andstæðingsins varði glæsilega frá honum. Hann hefði viljað sjá skallann syngja í netinu. „Það var helvíti maður, jesús kristur. Ég hélt þessum stóra frá mér og hélt ég væri að fara að skora. Fæ skallann og já, þetta var góð varsla, en ég hefði átt að klára þetta,“ segir Danijel. Tarik Ibrahimagic fór meiddur af velli í stöðunni 0-0 eftir óhugnanlegt höfuðhögg þar sem hann missti meðvitund. Danijel segir það þó ekki hafa haft áhrif á menn. „Þetta var óhugnanlegt og við sáum að hann var með meðvitund. Það var gott, hann kom inn í hálfleik og spjallaði við okkur svo það tók ekkert á okkur,“ segir Danijel. Dýrkeypt mistök og fullstórt tap Víkingar misstu svo dampinn allhressilega á lokakafla leiksins og leikur sem hefði getað spilast öðruvísi hefðu menn nýtt færin tapaðist heldur stórt.- „Við vorum inni í þessu í fyrri hálfleik en í seinni, það er ekki hægt að gefa svona liði svona mikið. Við þurfum alltaf að vera fókuseraðir, þótt við séum þreyttir þurfum við að þora að halda í boltann. Þetta var hausinn,“ „Mér fannst þetta ekki vera 4-0 leikur. Þeir voru betri já, en ekki 4-0. Það gefur lélega mynd af þessum leik. Bara dýrkeypt mistök,“ segir Danijel að endingu. Viðtalið má sjá að ofan. Beðist er velvirðingar á því að spurningar heyrast ekki vegna tæknilegra örðugleika.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira