Nýtt eftirlitskerfi á ytri landamærum Schengen-svæðisins Bjarki Sigurðsson skrifar 6. október 2024 21:28 Arngrímur Guðmundsson er lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra. Vísir/Bjarni Í næsta mánuði stendur til að taka í notkun nýtt eftirlitskerfi á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Lögreglufulltrúi segir að með nýja kerfinu sé meðal annars vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í Evrópu. Verkefnið er kallað Entry/Exit og er leitt af embætti ríkislögreglustjóra. Verkefnið er unnið af öllum aðildarríkjum Schengen-samstarfsins og snýr eingöngu að íbúum utan svæðisins. Með nýja kerfinu fer skráning á þeim sem koma inn á svæðið fram rafrænt og tekin verða fingraför og andlitsmynd af þeim sem koma inn á svæðið. Telja að kerfið tryggi landamærin betur Búið er að koma þessum kössum sem sjá um það fyrir á Keflavíkurflugvelli og vonast er til þess að þeir og kerfið allt verði tekið í notkun í næsta mánuði en það gæti tafist enda þurfa öll ríkin að byrja á sama tíma. Með þessu er vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í álfunni. „Það sem þetta kerfir gerir er að það opnar á upplýsingar á milli allra aðildarlanda Schengen-svæðisins. Þetta tryggir samræmda landamæragæslu á öllum ytri landamærunum hjá okkur. Kerfið styður við vinnu landamæravarða og um leið teljum við að það tryggi landamærin enn frekar,“ segir Arngrímur Guðmundsson, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, sem leiðir verkefnið. Í framhaldi af innleiðingunni er stefnt að því að Schengen-ríki taki upp ferðaheimildarkerfi. „Sem gerir það að verkum að eftir þann tíma þurfa allir borgarar þriðja ríkis sem hyggjast fara inn á Schengen-svæðið að sækja um ferðaheimild. Þetta er sambærilegt og ESTA í Bandaríkjunum og ETA í Kanada,“ segir Arngrímur. Keflavíkurflugvöllur Landamæri Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Verkefnið er kallað Entry/Exit og er leitt af embætti ríkislögreglustjóra. Verkefnið er unnið af öllum aðildarríkjum Schengen-samstarfsins og snýr eingöngu að íbúum utan svæðisins. Með nýja kerfinu fer skráning á þeim sem koma inn á svæðið fram rafrænt og tekin verða fingraför og andlitsmynd af þeim sem koma inn á svæðið. Telja að kerfið tryggi landamærin betur Búið er að koma þessum kössum sem sjá um það fyrir á Keflavíkurflugvelli og vonast er til þess að þeir og kerfið allt verði tekið í notkun í næsta mánuði en það gæti tafist enda þurfa öll ríkin að byrja á sama tíma. Með þessu er vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í álfunni. „Það sem þetta kerfir gerir er að það opnar á upplýsingar á milli allra aðildarlanda Schengen-svæðisins. Þetta tryggir samræmda landamæragæslu á öllum ytri landamærunum hjá okkur. Kerfið styður við vinnu landamæravarða og um leið teljum við að það tryggi landamærin enn frekar,“ segir Arngrímur Guðmundsson, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, sem leiðir verkefnið. Í framhaldi af innleiðingunni er stefnt að því að Schengen-ríki taki upp ferðaheimildarkerfi. „Sem gerir það að verkum að eftir þann tíma þurfa allir borgarar þriðja ríkis sem hyggjast fara inn á Schengen-svæðið að sækja um ferðaheimild. Þetta er sambærilegt og ESTA í Bandaríkjunum og ETA í Kanada,“ segir Arngrímur.
Keflavíkurflugvöllur Landamæri Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira