Dagskráin í dag: Heimir heimsækir Grikki, NFL og Bónus Körfuboltakvöld Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 06:03 Stefán Árni Pálsson og félagar eiga sviðið í kvöld. Vísir Leikir í Þjóðadeild UEFA verða sýndir í beinni útsendingu í dag og þá fer fram umferð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Heimir Hallgrímsson gæti náð í sinn annan sigur með írska landsliðinu þegar Írar heimsækja Grikki.Í kvöld er Bónus Körfuboltakvöld síðan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í 2. umferð Bónus-deildarinnar. Stöð 2 Sport Bónus Körfuboltakvöld fer í loftið klukkan 20:00 þar sem Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans fara yfir alla leikina í 2. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport 2 Jacksonville Jaguars og Chicago Bears mætast í NFL-deildinni klukkan 13:30 en leikurinn fer fram í London. Klukkan 16:55 er komið að Washington Commandors og Baltimore Ravens og klukkan 20:20 eru það lið Dallas Cowboys og Detroit Lions sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone hefst klukkan 16:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og farið yfir allt það helsta í umsjón Scott Hanson. Vodafone Sport Þjóðadeild UEFA verður með sviðið á Vodafone Sport í dag. Klukkan 12:50 hefst útsending frá leik Kasakstan og Slóveníu og klukkan 15:50 fá Englendingar tækifæri til að bæta fyrir tapið gegn Grikkjum þegar þeir mæta Finnum í Helsinki. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu mæta því gríska í Aþenu klukkan 18:35 og á miðnætti verður leikur New York Mets og LA Dodgers í MLB-deildinni sýndur beint. Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira
Stöð 2 Sport Bónus Körfuboltakvöld fer í loftið klukkan 20:00 þar sem Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans fara yfir alla leikina í 2. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport 2 Jacksonville Jaguars og Chicago Bears mætast í NFL-deildinni klukkan 13:30 en leikurinn fer fram í London. Klukkan 16:55 er komið að Washington Commandors og Baltimore Ravens og klukkan 20:20 eru það lið Dallas Cowboys og Detroit Lions sem eigast við. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone hefst klukkan 16:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni og farið yfir allt það helsta í umsjón Scott Hanson. Vodafone Sport Þjóðadeild UEFA verður með sviðið á Vodafone Sport í dag. Klukkan 12:50 hefst útsending frá leik Kasakstan og Slóveníu og klukkan 15:50 fá Englendingar tækifæri til að bæta fyrir tapið gegn Grikkjum þegar þeir mæta Finnum í Helsinki. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu mæta því gríska í Aþenu klukkan 18:35 og á miðnætti verður leikur New York Mets og LA Dodgers í MLB-deildinni sýndur beint.
Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjá meira