Nígería ætlar að sniðganga leikinn gegn Líbíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2024 14:01 Bugaðir Nígeríumenn á flugvellinum í Al Abraq. William Troost-Ekong, fyrirliði nígeríska fótboltalandsliðsins, segir að það ætli að sniðganga leikinn gegn Líbíu vegna illrar meðferðar. Leikmenn Nígeríu hafa verið fastir á flugvelli í Líbíu í tæpan sólarhring. Nígeríska liðið átti að lenda í Benghazi í gær en flugvél þess var beint til Al Abraq sem er í um 230 kílómetra fjarlægð frá líbísku höfuðborginni. Nígeríumönnum hefur verið haldið föstum á flugvellinum í Al Abraq, í hálfgerðri gíslingu. Troost-Ekong hefur verið duglegur að setja inn í færslur á X á meðan dvölinni á flugvellinum hefur staðið. Hann hefur meðal annars sagt að nígeríska liðið ætli ekki að spila leikinn gegn Líbíu á morgun og þeir hafi leitað til nígerísku ríkisstjórnarinnar til að greiða úr flækjunni og bjarga þeim. Líbíska knattspyrnusambandið segist hafa áhyggjur af stöðunni en harðneitar að brögð séu í tafli og að vélinni hafi viljandi verið beint til Al Abraq. Nígería vann Líbíu, 1-0, í undankeppni Afríkukeppninnar á föstudaginn en Líbíumenn kvörtuðu yfir meðferðinni sem þeir fengu í aðdraganda leiksins. Þeir segja að flugi þeirra hafi verið breytt, þeir hafi ekki fengið rútu til að ferja sig á leikstað og svo mætti áfram telja. Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Líbía Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Nígeríska liðið átti að lenda í Benghazi í gær en flugvél þess var beint til Al Abraq sem er í um 230 kílómetra fjarlægð frá líbísku höfuðborginni. Nígeríumönnum hefur verið haldið föstum á flugvellinum í Al Abraq, í hálfgerðri gíslingu. Troost-Ekong hefur verið duglegur að setja inn í færslur á X á meðan dvölinni á flugvellinum hefur staðið. Hann hefur meðal annars sagt að nígeríska liðið ætli ekki að spila leikinn gegn Líbíu á morgun og þeir hafi leitað til nígerísku ríkisstjórnarinnar til að greiða úr flækjunni og bjarga þeim. Líbíska knattspyrnusambandið segist hafa áhyggjur af stöðunni en harðneitar að brögð séu í tafli og að vélinni hafi viljandi verið beint til Al Abraq. Nígería vann Líbíu, 1-0, í undankeppni Afríkukeppninnar á föstudaginn en Líbíumenn kvörtuðu yfir meðferðinni sem þeir fengu í aðdraganda leiksins. Þeir segja að flugi þeirra hafi verið breytt, þeir hafi ekki fengið rútu til að ferja sig á leikstað og svo mætti áfram telja.
Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Líbía Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira