Byrjunarliðið gegn Tyrkjum: Hetjan Logi kemur inn og þrjár aðrar breytingar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2024 17:31 Byrjunarlið kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide gerir fjórar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni í kvöld. Hetja leiksins gegn Wales, Logi Tómasson, er meðal þeirra sem kemur inn í byrjunarliðið. Stefán Teitur Þórðarson og Jón Dagur Þorsteinsson taka út leikbann í kvöld. Auk þeirra detta Kolbeinn Birgir Finnsson og Willum Þór Willumsson út úr byrjunarliðinu frá leiknum gegn Wales á föstudaginn. Logi kom inn á í hálfleik gegn Wales, í stöðunni 0-2 fyrir gestina. Logi minnkaði muninn í 1-2 með sínu fyrsta landsliðsmarki á 69. mínútu og átti svo stóran þátt í sjálfsmarki Dannys Ward þremur mínútum síðar. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Logi er í byrjunarliðinu í kvöld eins Åge hafði greint frá í aðdraganda hans. Auk hans koma nafnarnir Mikael Neville Anderson og Mikael Egill Ellertsson og Arnór Ingvi Traustason inn í byrjunarliðið. Líkt og gegn Wales byrja þeir Orri Steinn Óskarsson og Andri Lucas Guðjohnsen saman í framlínu Íslands. Gylfi Þór Sigurðsson byrjar á bekknum en hann kom inn á sem varamaður undir lokin gegn Wales. Byrjunarliðið á móti Tyrklandi: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Logi Tómasson -- Mikael Egill Ellertsson Arnór Ingvi Trautason Jóhann Berg Guðmundsson (fyrirliði) Mikael Neville Anderson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen Leikur Íslands og Tyrklands hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Stefán Teitur Þórðarson og Jón Dagur Þorsteinsson taka út leikbann í kvöld. Auk þeirra detta Kolbeinn Birgir Finnsson og Willum Þór Willumsson út úr byrjunarliðinu frá leiknum gegn Wales á föstudaginn. Logi kom inn á í hálfleik gegn Wales, í stöðunni 0-2 fyrir gestina. Logi minnkaði muninn í 1-2 með sínu fyrsta landsliðsmarki á 69. mínútu og átti svo stóran þátt í sjálfsmarki Dannys Ward þremur mínútum síðar. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Logi er í byrjunarliðinu í kvöld eins Åge hafði greint frá í aðdraganda hans. Auk hans koma nafnarnir Mikael Neville Anderson og Mikael Egill Ellertsson og Arnór Ingvi Traustason inn í byrjunarliðið. Líkt og gegn Wales byrja þeir Orri Steinn Óskarsson og Andri Lucas Guðjohnsen saman í framlínu Íslands. Gylfi Þór Sigurðsson byrjar á bekknum en hann kom inn á sem varamaður undir lokin gegn Wales. Byrjunarliðið á móti Tyrklandi: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Logi Tómasson -- Mikael Egill Ellertsson Arnór Ingvi Trautason Jóhann Berg Guðmundsson (fyrirliði) Mikael Neville Anderson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen Leikur Íslands og Tyrklands hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr.
Byrjunarliðið á móti Tyrklandi: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Logi Tómasson -- Mikael Egill Ellertsson Arnór Ingvi Trautason Jóhann Berg Guðmundsson (fyrirliði) Mikael Neville Anderson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira