Mótmælendur unnu spellvirki á utanríkisráðuneytinu Kjartan Kjartansson skrifar 15. október 2024 11:56 Inngangur utanríkisráðuneytisins var útataður í málningu og mótmælaspjöld voru skilin þar eftir á mótmælum stuðningsfólks Palestínu í morgun. Vísir/Vilhelm Málningu var slett á inngang og stétt fyrir utan utanríkisráðuneytið við Austurbakka á mótmælum Félagsins Íslands-Palestínu í morgun. Einn mótmælandi var handtekinn fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Boðað var til skyndimótmæla fyrir utan ráðuneytið á Facebook-síðu Félagsins Íslands-Palestínu í gær. Þar kom fram að krafist yrði þess að stjórnmálasambandi yrði slitið við Ísrael og að Ísland setti viðskiptaþvinganir á landið vegna ástandsins á Gasa. Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir að mótmæli hafi átt sér stað við ráðuneytið um klukkan níu í morgun. Hann vísaði á lögregluna um frekari upplýsingar. „Það kom hópur þarna að utanríkisráðuneytinu og henti einhverjum rauðum lit á húsið, væntanlega matarlit,“ segir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mótmælendur með palestínska fána fryir utan utanríkisráðuneytið á Austurbakkanum í Reykjavík í morgun, þriðjudaginn 15. október 2024.Vísir/Vilhelm Mótmælandinn sem var handtekinn hafði klifrað upp á þakkant og neitaði að hlýða lögreglumönnum á vettvangi. Kristján Helgi segir aðlögreglumenn hafi klifrað upp og sótt hann. Mótmælandinn var svo fluttur á lögreglustöð. Enginn var handtekinn vegna eignarspjallanna á ráðuneytinu. Kristján Helgi segir það til skoðunar hjá lögreglunni sem þurfi nú að leggjast yfir upptökur úr öryggismyndavélum. Lögreglumenn við utanríkisráðuneytið þar sem mótmælendur skvettu málningu á inngang, rúður og stétt í morgun.Vísir/Vilhelm Fréttin hefur verið uppfærð. Utanríkismál Lögreglumál Átök í Ísrael og Palestínu Félagasamtök Reykjavík Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Fleiri fréttir Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Sjá meira
Boðað var til skyndimótmæla fyrir utan ráðuneytið á Facebook-síðu Félagsins Íslands-Palestínu í gær. Þar kom fram að krafist yrði þess að stjórnmálasambandi yrði slitið við Ísrael og að Ísland setti viðskiptaþvinganir á landið vegna ástandsins á Gasa. Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir að mótmæli hafi átt sér stað við ráðuneytið um klukkan níu í morgun. Hann vísaði á lögregluna um frekari upplýsingar. „Það kom hópur þarna að utanríkisráðuneytinu og henti einhverjum rauðum lit á húsið, væntanlega matarlit,“ segir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mótmælendur með palestínska fána fryir utan utanríkisráðuneytið á Austurbakkanum í Reykjavík í morgun, þriðjudaginn 15. október 2024.Vísir/Vilhelm Mótmælandinn sem var handtekinn hafði klifrað upp á þakkant og neitaði að hlýða lögreglumönnum á vettvangi. Kristján Helgi segir aðlögreglumenn hafi klifrað upp og sótt hann. Mótmælandinn var svo fluttur á lögreglustöð. Enginn var handtekinn vegna eignarspjallanna á ráðuneytinu. Kristján Helgi segir það til skoðunar hjá lögreglunni sem þurfi nú að leggjast yfir upptökur úr öryggismyndavélum. Lögreglumenn við utanríkisráðuneytið þar sem mótmælendur skvettu málningu á inngang, rúður og stétt í morgun.Vísir/Vilhelm Fréttin hefur verið uppfærð.
Utanríkismál Lögreglumál Átök í Ísrael og Palestínu Félagasamtök Reykjavík Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Fleiri fréttir Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Sjá meira