Nýir þjálfarar drepi alla sköpun Valur Páll Eiríksson skrifar 18. október 2024 13:02 Varane tókst ekki að sýna sitt rétta andlit hjá Manchester United og fór frá liðinu til Como í sumar. Hann hætti hins vegar vegna þrálátra meiðsla á dögunum. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Frakkinn Raphael Varane, sem nýlega lagði knattspyrnuskóna á hilluna, segir nýja kynslóð knattspyrnuþjálfara drepa sköpunargleði leikmanna. Ítalinn Carlo Ancelotti, sem þjálfaði Varane hjá Real Madrid, sé einn fárra sem leyfi leikmönnum að njóta sín. Varane segir miklar breytingar hafa orðið á knattspyrnunni og hvernig hún er spiluð síðasta áratuginn. Sköpunargleði leikmanna sé skert og þeir skikkaðir til að binda sig við fastmótaðri mynstur til að spila leikinn. „Það er mun minni sköpunargleði í fótbolta og færri snillingar á vellinum. Leikmenn eru gerðir að vélmennum. Það eru mynstur í leiknum sem gera mönnum erfitt fyrir að brjóta varnarlínur á bak aftur,“ segir Varane. Ein undantekning sé á hæsta stigi. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefti síður sköpunargleðina. Hann leggi meira traust á leikmenn sóknarlega til að spila sinn leik. „Frelsið er töluvert minna. Carlo Ancelotti leyfir mikið frelsi, en ný kynslóð þjálfara gera það síður,“ segir Varane. Varane var leikmaður Real Madrid í rúman áratug, frá 2011 til 2021, og lék undir stjórn Ancelottis frá 2013 til 2015. Ancelotti tók aftur við Real Madrid sumarið 2021 og hefur á þeim tíma stýrt liðinu til spænsks meistaratitils, bikartitils og tveggja Meistaradeildartitla. Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Varane segir miklar breytingar hafa orðið á knattspyrnunni og hvernig hún er spiluð síðasta áratuginn. Sköpunargleði leikmanna sé skert og þeir skikkaðir til að binda sig við fastmótaðri mynstur til að spila leikinn. „Það er mun minni sköpunargleði í fótbolta og færri snillingar á vellinum. Leikmenn eru gerðir að vélmennum. Það eru mynstur í leiknum sem gera mönnum erfitt fyrir að brjóta varnarlínur á bak aftur,“ segir Varane. Ein undantekning sé á hæsta stigi. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefti síður sköpunargleðina. Hann leggi meira traust á leikmenn sóknarlega til að spila sinn leik. „Frelsið er töluvert minna. Carlo Ancelotti leyfir mikið frelsi, en ný kynslóð þjálfara gera það síður,“ segir Varane. Varane var leikmaður Real Madrid í rúman áratug, frá 2011 til 2021, og lék undir stjórn Ancelottis frá 2013 til 2015. Ancelotti tók aftur við Real Madrid sumarið 2021 og hefur á þeim tíma stýrt liðinu til spænsks meistaratitils, bikartitils og tveggja Meistaradeildartitla.
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira