Nýir þjálfarar drepi alla sköpun Valur Páll Eiríksson skrifar 18. október 2024 13:02 Varane tókst ekki að sýna sitt rétta andlit hjá Manchester United og fór frá liðinu til Como í sumar. Hann hætti hins vegar vegna þrálátra meiðsla á dögunum. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Frakkinn Raphael Varane, sem nýlega lagði knattspyrnuskóna á hilluna, segir nýja kynslóð knattspyrnuþjálfara drepa sköpunargleði leikmanna. Ítalinn Carlo Ancelotti, sem þjálfaði Varane hjá Real Madrid, sé einn fárra sem leyfi leikmönnum að njóta sín. Varane segir miklar breytingar hafa orðið á knattspyrnunni og hvernig hún er spiluð síðasta áratuginn. Sköpunargleði leikmanna sé skert og þeir skikkaðir til að binda sig við fastmótaðri mynstur til að spila leikinn. „Það er mun minni sköpunargleði í fótbolta og færri snillingar á vellinum. Leikmenn eru gerðir að vélmennum. Það eru mynstur í leiknum sem gera mönnum erfitt fyrir að brjóta varnarlínur á bak aftur,“ segir Varane. Ein undantekning sé á hæsta stigi. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefti síður sköpunargleðina. Hann leggi meira traust á leikmenn sóknarlega til að spila sinn leik. „Frelsið er töluvert minna. Carlo Ancelotti leyfir mikið frelsi, en ný kynslóð þjálfara gera það síður,“ segir Varane. Varane var leikmaður Real Madrid í rúman áratug, frá 2011 til 2021, og lék undir stjórn Ancelottis frá 2013 til 2015. Ancelotti tók aftur við Real Madrid sumarið 2021 og hefur á þeim tíma stýrt liðinu til spænsks meistaratitils, bikartitils og tveggja Meistaradeildartitla. Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Varane segir miklar breytingar hafa orðið á knattspyrnunni og hvernig hún er spiluð síðasta áratuginn. Sköpunargleði leikmanna sé skert og þeir skikkaðir til að binda sig við fastmótaðri mynstur til að spila leikinn. „Það er mun minni sköpunargleði í fótbolta og færri snillingar á vellinum. Leikmenn eru gerðir að vélmennum. Það eru mynstur í leiknum sem gera mönnum erfitt fyrir að brjóta varnarlínur á bak aftur,“ segir Varane. Ein undantekning sé á hæsta stigi. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hefti síður sköpunargleðina. Hann leggi meira traust á leikmenn sóknarlega til að spila sinn leik. „Frelsið er töluvert minna. Carlo Ancelotti leyfir mikið frelsi, en ný kynslóð þjálfara gera það síður,“ segir Varane. Varane var leikmaður Real Madrid í rúman áratug, frá 2011 til 2021, og lék undir stjórn Ancelottis frá 2013 til 2015. Ancelotti tók aftur við Real Madrid sumarið 2021 og hefur á þeim tíma stýrt liðinu til spænsks meistaratitils, bikartitils og tveggja Meistaradeildartitla.
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn