Ásmundur Einar skipar tvo skrifstofustjóra Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2024 15:02 Hafþór Einarsson og Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir. Stjr Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Hafþór Einarsson og Halldóru Dröfn Gunnarsdóttur í tvö embætti skrifstofustjóra í mennta- og barnamálaráðuneytinu. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar kemur fram að Hafþór sé skipaður í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu greininga og fjármála. „Hafþór er með BSc-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri og réttindi til kennslu í grunn- og framhaldsskólum. Frá árinu 2022 hefur Hafþór verið sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu greininga og fjármála hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu og settur skrifstofustjóri til eins árs frá byrjun árs 2024. Hann var sérfræðingur á skrifstofu fjármála og rekstrar í ráðuneytinu 2018–2022. Áður starfaði hann sem fjármálasérfræðingur hjá Reykjavíkurborg og sem skrifstofustjóri Skóladeildar Akureyrarbæjar, auk þess að vera grunnskólakennari í Varmárskóla. Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir er skipuð í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumótunar og innleiðingar. Halldóra er með BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og félagsráðgjöf til starfsréttinda frá sama skóla. Hún hefur lokið diplómanámi á meistarastigi í réttarfélagsráðgjöf við Háskóla Íslands með áherslu á stjórnsýslurétt. Á árunum 2022 til 2024 var Halldóra teymisstjóri og staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumótunar og innleiðingar hjá mennta og barnamálaráðuneytinu og settur skrifstofustjóri til eins árs frá byrjun árs 2024. Áður var hún verkefnastjóri hjá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur og sérfræðingur og teymisstjóri barnamála hjá félagsmálaráðuneytinu. Halldóra var framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur 2005–2018 og verkefnastjóri og staðgengill framkvæmdastjóra á árunum 2000–2005. Áður starfaði hún hjá Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar. Bæði hafa þau reynslu af breytingarstjórnun og stjórnun krefjandi verkefna auk sérþekkingar Hafþórs á fjármálastjórn og áætlanagerð á vegum hins opinbera og sérþekkingar Halldóru á stefnumótun og innleiðingu en hún kom m.a. að innleiðingu og lagaumgjörð um farsæld barna. Þá búa þau yfir reynslu af stjórnunarstörfum og reynslu af umbótavinnu. Ráðgefandi hæfnisnefndir skipaðar samkvæmt 19. gr. laga 115/2011 um Stjórnarráð Íslands lögðu mat á hæfni umsækjenda. Skipað er í embættin til fimm ára,“ segir í tilkynningunni. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar kemur fram að Hafþór sé skipaður í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu greininga og fjármála. „Hafþór er með BSc-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri og réttindi til kennslu í grunn- og framhaldsskólum. Frá árinu 2022 hefur Hafþór verið sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu greininga og fjármála hjá mennta- og barnamálaráðuneytinu og settur skrifstofustjóri til eins árs frá byrjun árs 2024. Hann var sérfræðingur á skrifstofu fjármála og rekstrar í ráðuneytinu 2018–2022. Áður starfaði hann sem fjármálasérfræðingur hjá Reykjavíkurborg og sem skrifstofustjóri Skóladeildar Akureyrarbæjar, auk þess að vera grunnskólakennari í Varmárskóla. Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir er skipuð í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumótunar og innleiðingar. Halldóra er með BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og félagsráðgjöf til starfsréttinda frá sama skóla. Hún hefur lokið diplómanámi á meistarastigi í réttarfélagsráðgjöf við Háskóla Íslands með áherslu á stjórnsýslurétt. Á árunum 2022 til 2024 var Halldóra teymisstjóri og staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumótunar og innleiðingar hjá mennta og barnamálaráðuneytinu og settur skrifstofustjóri til eins árs frá byrjun árs 2024. Áður var hún verkefnastjóri hjá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur og sérfræðingur og teymisstjóri barnamála hjá félagsmálaráðuneytinu. Halldóra var framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur 2005–2018 og verkefnastjóri og staðgengill framkvæmdastjóra á árunum 2000–2005. Áður starfaði hún hjá Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar. Bæði hafa þau reynslu af breytingarstjórnun og stjórnun krefjandi verkefna auk sérþekkingar Hafþórs á fjármálastjórn og áætlanagerð á vegum hins opinbera og sérþekkingar Halldóru á stefnumótun og innleiðingu en hún kom m.a. að innleiðingu og lagaumgjörð um farsæld barna. Þá búa þau yfir reynslu af stjórnunarstörfum og reynslu af umbótavinnu. Ráðgefandi hæfnisnefndir skipaðar samkvæmt 19. gr. laga 115/2011 um Stjórnarráð Íslands lögðu mat á hæfni umsækjenda. Skipað er í embættin til fimm ára,“ segir í tilkynningunni.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira