Skiptar skoðanir á nýju merki Njarðvíkur Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 08:02 Ný merki Njarðvíkur umfn.is Njarðvíkingar eru ekki bara komnir með nýtt og glæsilegt íþróttahús heldur hefur merki félagsins einnig fengið andlitslyftingu. Njarðvíkingar eru þó ekki á eitt sáttir með breytingarnar. Í frétt Njarðvíkur um málið segir meðal annars að „markmiðið með endurmörkuninni var að móta ásýnd félagsins með því að byggja á sögu þess.“ Þar kemur einnig eftirfarandi fram: „Í tilefni af 80 ára afmæli félagsins var hannað sérstakt merki sem vísar til eldra merkis UMFN, sem var einfaldara en núverandi útgáfa. Þetta merki var oftast notað í einlita útgáfu, en einnig í blárri og rauðri útfærslu.“ Hin nýja ásýnd var formlega tilkynnt á Facebook síðu körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum og má með sanni segja að ekki séu allir á eitt sáttir með nýja merkið. Þetta er hræðilegt með fullri virðingu fyrir þeim sem hannaði þetta ! Að aðilarnir sem komu að þessari breytingu skuli ekki skammast sín ! Fyrir utan það hvað bæði þessi merki eru ljót þá væri gaman að fá að heyra nkl hvernig staðið var að þessari breytingu. Þetta er allt saman ólöglegt og unnið að tjaldabaki Þá vísa nokkrir netverjar í lög félagsins og vilja meina að nýtt merki fari gegn lögum þess. Þessi misskilningur hefur þó verið leiðréttur í kommentakerfinu af Ungmennafélaginu sjálfu. „Að gefnu tilefni vill aðalstjórn UMFN árétta að um er að ræða sérstaka afmælisútgáfu af merki félagsins í kynningunni á nýrri ásýnd en ekki merki sem hefur komið í stað þess sem er í samþykktum félagsins.“ Ósáttir Njarðvíkingar geta sem sagt varpað öndinni léttar. Lög félagsins hafa ekki verið brotin og nýja merkið er afmælisútgáfa. Körfubolti Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Leik lokið: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
Í frétt Njarðvíkur um málið segir meðal annars að „markmiðið með endurmörkuninni var að móta ásýnd félagsins með því að byggja á sögu þess.“ Þar kemur einnig eftirfarandi fram: „Í tilefni af 80 ára afmæli félagsins var hannað sérstakt merki sem vísar til eldra merkis UMFN, sem var einfaldara en núverandi útgáfa. Þetta merki var oftast notað í einlita útgáfu, en einnig í blárri og rauðri útfærslu.“ Hin nýja ásýnd var formlega tilkynnt á Facebook síðu körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum og má með sanni segja að ekki séu allir á eitt sáttir með nýja merkið. Þetta er hræðilegt með fullri virðingu fyrir þeim sem hannaði þetta ! Að aðilarnir sem komu að þessari breytingu skuli ekki skammast sín ! Fyrir utan það hvað bæði þessi merki eru ljót þá væri gaman að fá að heyra nkl hvernig staðið var að þessari breytingu. Þetta er allt saman ólöglegt og unnið að tjaldabaki Þá vísa nokkrir netverjar í lög félagsins og vilja meina að nýtt merki fari gegn lögum þess. Þessi misskilningur hefur þó verið leiðréttur í kommentakerfinu af Ungmennafélaginu sjálfu. „Að gefnu tilefni vill aðalstjórn UMFN árétta að um er að ræða sérstaka afmælisútgáfu af merki félagsins í kynningunni á nýrri ásýnd en ekki merki sem hefur komið í stað þess sem er í samþykktum félagsins.“ Ósáttir Njarðvíkingar geta sem sagt varpað öndinni léttar. Lög félagsins hafa ekki verið brotin og nýja merkið er afmælisútgáfa.
Körfubolti Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Leik lokið: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira