Fimm þingmenn af átta horfnir á braut Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. október 2024 11:22 Katrín Jakobsdóttir var fyrst til að hverfa á braut þegar hún tilkynnti um framboð til forseta Íslands á vormánuðum. Vísir/vilhelm Fimm þingmenn Vinstri grænna af þeim átta sem fengu sæti á Alþingi eftir síðustu þingkosningar verða ekki á lista flokksins fyrir næstu kosningar. Meirihluti þeirra er því horfinn á braut. Þeir fimm þingmenn sem hófu síðasta kjörtímabil en verða ekki áfram eru Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Jódís Skúladóttir úr Norðausturkjördæmi og svo Bjarni Jónsson úr Norðvesturkjördæmi. Katrín hætti á miðju kjörtímabili til að fara í forsetaframboð eins og frægt er, Jódís tilkynnti að hún væri hætt í pólitík eftir að hún fékk ekki oddvitasæti hjá uppstillingarnefnd og Bjarni, Bjarkey og Steinunn tilkynntu að þau myndu ekki bjóða sig fram að nýju. Þó hefur Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar og pólitískur greinandi, spáð fyrir um að Bjarni muni fara yfir í Miðflokkinn og er því ekki útilokað að hann verði áfram á þingi ef það reynist rétt. Þingmennirnir þrír sem hófu síðasta kjörtímabil en hafa ekki tilkynnt um að þeir hyggist hætta eru Svandís Svavarsdóttir og Orri Páll Jóhannsson úr Reykjavíkurkjördæmi Suður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson úr Suðvesturkjördæmi. Eva Dögg Davíðsdóttir tók sæti Katrínar Jakobsdóttur á miðju kjörtímabili og mun sennilega bjóða sig fram að nýju. Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Þeir fimm þingmenn sem hófu síðasta kjörtímabil en verða ekki áfram eru Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir í Reykjavíkurkjördæmi norður, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Jódís Skúladóttir úr Norðausturkjördæmi og svo Bjarni Jónsson úr Norðvesturkjördæmi. Katrín hætti á miðju kjörtímabili til að fara í forsetaframboð eins og frægt er, Jódís tilkynnti að hún væri hætt í pólitík eftir að hún fékk ekki oddvitasæti hjá uppstillingarnefnd og Bjarni, Bjarkey og Steinunn tilkynntu að þau myndu ekki bjóða sig fram að nýju. Þó hefur Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar og pólitískur greinandi, spáð fyrir um að Bjarni muni fara yfir í Miðflokkinn og er því ekki útilokað að hann verði áfram á þingi ef það reynist rétt. Þingmennirnir þrír sem hófu síðasta kjörtímabil en hafa ekki tilkynnt um að þeir hyggist hætta eru Svandís Svavarsdóttir og Orri Páll Jóhannsson úr Reykjavíkurkjördæmi Suður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson úr Suðvesturkjördæmi. Eva Dögg Davíðsdóttir tók sæti Katrínar Jakobsdóttur á miðju kjörtímabili og mun sennilega bjóða sig fram að nýju.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira