„Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2024 18:03 Nimrod hefur byrjað tímabilið af krafti. Körfuboltakvöld „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Nýliðar KR hafa unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum til þessa á leiktíðinni. Eftir að tapa með aðeins einu stigi gegn Stjörnunni í 2. umferð fóru Vesturbæingar til Þorlákshafnar og sóttu þar mikilvægan sigur. Þar fór téður Nim mikinn. „Framhald af því sem við erum búnir að sjá hjá KR með þessa þrenningu þeirra, Vlatko Granic, Linards Jaunzems og Nimrod. Mér finnst þeir alltaf spila vel og vera mjög stöðugir í gegnum alla leiki,“ sagði Teitur Örlygsson áður en Helgi Már fékk orðið. „Þeir spila líka á fullu allan tímann, sama hvernig bjátar á. Linards var ekkert frábær en hann er búinn að vera ótrúlega solid finnst mér,“ sagði Helgi Már áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, spurði hann nánar út í Nimrod. „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim. Þetta er frábær týpa, hann er aðstoðarþjálfari hjá 7. og 8. flokk. Hann er með ótrúlega nærveru.“ „Maður hafði áhyggjur af því fyrir tímabilið því maður vissi að í fyrra þegar KR var í 1. deild var hann að koma úr meiðslum en maður sér núna að hann er með annan gír.“ „Ofan á það að spila vel er hann með karakter, hann talar mikið, það lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka, ég hef alltaf gaman að því.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Umræðu Körfuboltakvölds um Nimrod má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Körfuboltakvöld KR Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
„Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Nýliðar KR hafa unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum til þessa á leiktíðinni. Eftir að tapa með aðeins einu stigi gegn Stjörnunni í 2. umferð fóru Vesturbæingar til Þorlákshafnar og sóttu þar mikilvægan sigur. Þar fór téður Nim mikinn. „Framhald af því sem við erum búnir að sjá hjá KR með þessa þrenningu þeirra, Vlatko Granic, Linards Jaunzems og Nimrod. Mér finnst þeir alltaf spila vel og vera mjög stöðugir í gegnum alla leiki,“ sagði Teitur Örlygsson áður en Helgi Már fékk orðið. „Þeir spila líka á fullu allan tímann, sama hvernig bjátar á. Linards var ekkert frábær en hann er búinn að vera ótrúlega solid finnst mér,“ sagði Helgi Már áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, spurði hann nánar út í Nimrod. „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim. Þetta er frábær týpa, hann er aðstoðarþjálfari hjá 7. og 8. flokk. Hann er með ótrúlega nærveru.“ „Maður hafði áhyggjur af því fyrir tímabilið því maður vissi að í fyrra þegar KR var í 1. deild var hann að koma úr meiðslum en maður sér núna að hann er með annan gír.“ „Ofan á það að spila vel er hann með karakter, hann talar mikið, það lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka, ég hef alltaf gaman að því.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Umræðu Körfuboltakvölds um Nimrod má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Körfuboltakvöld KR Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira