Michael Newman látinn Jón Þór Stefánsson skrifar 22. október 2024 13:53 Michael Newman ásamt Donna D'Errico og Traci Bingham. Getty Baywatch-stjarnan Michael Newman er látinn 68 ára að aldri. Hann hafði glímt við Parkinsons frá árinu 2006. People greinir frá andlátinu, og segir hann hafa fallið frá þann 20. október, umvafinn vinum og fjölskyldu. Banameinið mun hafa verið tengt hjartavandamálum. Í sjónvarpsþáttunum vinsælu, Baywatch, lék Newman samnefnda persónu, baðvörðinn Michael „Newmie“ Newman. Hann var í raun eini raunverulegi baðvörðurinn í seríunni, og starfaði sem slökkviliðsmaður meðfram leikarastarfinu. Og eftir að Baywatch leið undir lok hélt Newman áfram að starfa í slökkviliðinu. Newman kom fram í 150 þáttum af Baywatch, en einungis David Hasselhoff kom fram í fleiri þáttum. Michael Newman skilur eftir sig eiginkonu til 36 ára, Söruh, en saman áttu þau tvö börn Chris og Emily. Líkt og áður segir hafði Newman glímt við Parkinsons sjúkdóminn um margra ára skeið, en hann var fimmtugur þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann vakti athygli á sjúkdómnum og safnaði pening í báráttunni við hann ásamt Hollywood-leikaranum Michael J. Fox, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Marty McFly í Back to the Future. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
People greinir frá andlátinu, og segir hann hafa fallið frá þann 20. október, umvafinn vinum og fjölskyldu. Banameinið mun hafa verið tengt hjartavandamálum. Í sjónvarpsþáttunum vinsælu, Baywatch, lék Newman samnefnda persónu, baðvörðinn Michael „Newmie“ Newman. Hann var í raun eini raunverulegi baðvörðurinn í seríunni, og starfaði sem slökkviliðsmaður meðfram leikarastarfinu. Og eftir að Baywatch leið undir lok hélt Newman áfram að starfa í slökkviliðinu. Newman kom fram í 150 þáttum af Baywatch, en einungis David Hasselhoff kom fram í fleiri þáttum. Michael Newman skilur eftir sig eiginkonu til 36 ára, Söruh, en saman áttu þau tvö börn Chris og Emily. Líkt og áður segir hafði Newman glímt við Parkinsons sjúkdóminn um margra ára skeið, en hann var fimmtugur þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann vakti athygli á sjúkdómnum og safnaði pening í báráttunni við hann ásamt Hollywood-leikaranum Michael J. Fox, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Marty McFly í Back to the Future.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira