Tilraunaverkefnið Ísland Gunnar Dan Wiium skrifar 24. október 2024 12:48 Þetta er eins og eitthvað tilraunaverkefni. Dreifið einni evróskri smáborg á 100 þúsund ferkílómetra eyju aðeins sunnar en Svalbarða og gefið þeim gjaldmiðil og sjálfstæði og fisk og fullt af orku og allskonar. Gefðu þeim líka svona inni-veður nema svona 20 daga á ári. Sjáum hvað gerist þegar allir eru alltaf inni og engar nágrannaþjóðir til að auka á samkenndina og heilbrigðan samanburð. Sjáum hvað gerist þegar liðið fer að tríta trauma móðuharðinda með fótanuddtækjum, wi-fi múffum, bluetooth butplugs og plex. Sjáum hvað gerist þegar kynslóðirnar hætta að tala saman og fara í fýlu því við ætlum að skipta einu tungumáli út fyrir annað og engin tekur eftir því. Veljum 1000 manns og gerum þau stjarnfræðilega rík og þau velja sér svo fulltrúa sem sjá um mannauðsmál og ráðningar. Hópurinn ræður einn í stóra bankann þar sem allt gullið er geymt og nokkra sem semja lögin en fyllum svo upp í með svona selebum sem gera tónlist og hamborgara. Prófum að þrælavæða lág-stéttina og gerum milli stétt að svona lág-stétt, búum svo til lagskipta efri stétt þar sem þessir þúsund útvaldir geta komið sér fyrir en allt eftir uppskrift, höfum mörg lög og svona þokukennda stemningu og tungumálaörðuleika milli lagtertunar og 99 prósentsins. Sjáum hvað gerist þegar við seljum allt og setjum í áskrift það sem við stelum úr sjóðnum. Segjumst bara eiga þetta og seljum´etta. Köllum´etta útópíu. Við framleiðum “sóma” í allskonar útfærslum og köllum það lyf, skerðum endurupptöku á boðefnum og gerum fólkið að mörgum og þannig verða margir hræddir. Ef fólki líður svo ílla og sætta sig ekki við, þá segjum þeim bara að þetta sé í dna´inu þeirra og því bara örlög þeirra og útfrá gefnum forsendum. Þetta er frábært krakkar, höfum þau reið því reitt fólk er hrætt fólk og hrætt fólk fer í röð og bíður eftir leifum. Reitt fólk kýs rétt og mætir í vinnuna og telur sig þakklátt. Höfundur er verslunarstjóri Handverkshússins, þáttastjórnandi hlaðvarps Þvottahússins og umboðsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal skrifar Skoðun Malað dag eftir dag eftir dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson skrifar Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald skrifar Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé skrifar Skoðun Hrossakjöt, hroki og hleypidómar Kristján Logason skrifar Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að byggja upp á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Fiskeldi og samfélagsábyrgð Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Pólitískt raunsæi og utanríkisstefna Íslands Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar Skoðun Vorstjarnan hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Fylgið fór vegna fullveldismáls Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er Ísrael ennþá útvalin þjóð Guðs? Ómar Torfason skrifar Skoðun Flokkurinn hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Þetta er eins og eitthvað tilraunaverkefni. Dreifið einni evróskri smáborg á 100 þúsund ferkílómetra eyju aðeins sunnar en Svalbarða og gefið þeim gjaldmiðil og sjálfstæði og fisk og fullt af orku og allskonar. Gefðu þeim líka svona inni-veður nema svona 20 daga á ári. Sjáum hvað gerist þegar allir eru alltaf inni og engar nágrannaþjóðir til að auka á samkenndina og heilbrigðan samanburð. Sjáum hvað gerist þegar liðið fer að tríta trauma móðuharðinda með fótanuddtækjum, wi-fi múffum, bluetooth butplugs og plex. Sjáum hvað gerist þegar kynslóðirnar hætta að tala saman og fara í fýlu því við ætlum að skipta einu tungumáli út fyrir annað og engin tekur eftir því. Veljum 1000 manns og gerum þau stjarnfræðilega rík og þau velja sér svo fulltrúa sem sjá um mannauðsmál og ráðningar. Hópurinn ræður einn í stóra bankann þar sem allt gullið er geymt og nokkra sem semja lögin en fyllum svo upp í með svona selebum sem gera tónlist og hamborgara. Prófum að þrælavæða lág-stéttina og gerum milli stétt að svona lág-stétt, búum svo til lagskipta efri stétt þar sem þessir þúsund útvaldir geta komið sér fyrir en allt eftir uppskrift, höfum mörg lög og svona þokukennda stemningu og tungumálaörðuleika milli lagtertunar og 99 prósentsins. Sjáum hvað gerist þegar við seljum allt og setjum í áskrift það sem við stelum úr sjóðnum. Segjumst bara eiga þetta og seljum´etta. Köllum´etta útópíu. Við framleiðum “sóma” í allskonar útfærslum og köllum það lyf, skerðum endurupptöku á boðefnum og gerum fólkið að mörgum og þannig verða margir hræddir. Ef fólki líður svo ílla og sætta sig ekki við, þá segjum þeim bara að þetta sé í dna´inu þeirra og því bara örlög þeirra og útfrá gefnum forsendum. Þetta er frábært krakkar, höfum þau reið því reitt fólk er hrætt fólk og hrætt fólk fer í röð og bíður eftir leifum. Reitt fólk kýs rétt og mætir í vinnuna og telur sig þakklátt. Höfundur er verslunarstjóri Handverkshússins, þáttastjórnandi hlaðvarps Þvottahússins og umboðsmaður.
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar
Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar
Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar