Fékk þýskan mótherja til að giska á þýðingu íslenskra fótboltaorða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2024 23:02 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gaf kannski aðeins of góðar vísbendingar stoðsendingadrottningin sem hún er. Getty/Fabio Deinert/ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður líklega í sviðsljósinu í nótt þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í Texas. Þýska deildin er í landsleikjafríi á meðan leikir Íslands og fleiri þjóða fara fram en samfélagsmiðlafólk deildarinnar vildi kanna það hvað þýskur leikmaður í deildinni skilur í íslensku. Myndbandið var tekið upp fyrr í haust en kom inn á samfélagsmiðla deildarinnar í dag. Karólína Lea, sem spilar með Bayer Leverkusen, fékk það verkefni að spyrja Essen leikmaninn Sophiu Winkler um það hvað nokkur þekkt íslensk fótboltaorð þýða. Winkler er 21 árs gamall markmaður sem hefur spilað allan sinn feril í þýsku deildinni með SGS Essen. Winkler stóð sig nokkuð vel en eins og Karólína Lea er þekkt fyrir að gefa stoðsendingar inn á vellinum þá átti hún líka góðar stoðsendingar á Sophiu þegar kemur að vísbendingum í þessari sérstöku spurningakeppni. Spurningarnar og svörin má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Google Pixel Frauen-Bundesliga (@die_liga) Þýski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Þýska deildin er í landsleikjafríi á meðan leikir Íslands og fleiri þjóða fara fram en samfélagsmiðlafólk deildarinnar vildi kanna það hvað þýskur leikmaður í deildinni skilur í íslensku. Myndbandið var tekið upp fyrr í haust en kom inn á samfélagsmiðla deildarinnar í dag. Karólína Lea, sem spilar með Bayer Leverkusen, fékk það verkefni að spyrja Essen leikmaninn Sophiu Winkler um það hvað nokkur þekkt íslensk fótboltaorð þýða. Winkler er 21 árs gamall markmaður sem hefur spilað allan sinn feril í þýsku deildinni með SGS Essen. Winkler stóð sig nokkuð vel en eins og Karólína Lea er þekkt fyrir að gefa stoðsendingar inn á vellinum þá átti hún líka góðar stoðsendingar á Sophiu þegar kemur að vísbendingum í þessari sérstöku spurningakeppni. Spurningarnar og svörin má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Google Pixel Frauen-Bundesliga (@die_liga)
Þýski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki