Heimakonan Natasha í vörninni og alls sjö breytingar frá síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2024 22:31 Natasha Moraa Anasi er á heimavelli í þessum leik því hún er frá Texas og mikið af ættingjum hennar mætir á leikinn í kvöld. Vísir/Anton Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið byrjunarliðið sitt fyrir vináttulandsleik á móti Bandaríkjunum en leikurinn fer fram í nótt. Þorsteinn gerir sjö breytingar á byrjunarliði sínu frá því í síðasta leik sem var á móti Póllandi í sumar. Leikur Bandaríkjanna og Íslands er spilaður á Q2 Stadium í Austin í Texas og hefst klukkan 23.30. Fanney Inga Birkisdóttir (meiðsli), Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir detta allar út úr byrjunarliðinu. Í stað þeirra koma inn þær Telma Ívarsdóttir, Natasha Moraa Anasi, Sædís Rún Heiðarsdóttir, Hildur Antonsdóttir, Amanda Andradóttir, Diljá Ýr Zomers og Sandra María Jessen. Glódís Perla Viggósdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Guðrún Arnardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru þær einu sem voru líka í byrjunarliðinu í síðasta landsleik. Natasha Moraa Anasi er á heimavelli í þessum leik því hún er frá Texas og mikið af ættingjum hennar mæta örugglega á leikinn í kvöld. Hinar ungu Sædís Rún Heiðarsdóttir og Amanda Andradóttir fá líka stórt tækifæri í þessum leik en þær eru báðar á fyrsta ári í atvinnumennsku. Byrjunarliðið á móti Bandaríkjunum: Telma Ívarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Natasha Moraa Anasi Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Hildur Antonsdóttir Amanda Andradóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Þorsteinn gerir sjö breytingar á byrjunarliði sínu frá því í síðasta leik sem var á móti Póllandi í sumar. Leikur Bandaríkjanna og Íslands er spilaður á Q2 Stadium í Austin í Texas og hefst klukkan 23.30. Fanney Inga Birkisdóttir (meiðsli), Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir detta allar út úr byrjunarliðinu. Í stað þeirra koma inn þær Telma Ívarsdóttir, Natasha Moraa Anasi, Sædís Rún Heiðarsdóttir, Hildur Antonsdóttir, Amanda Andradóttir, Diljá Ýr Zomers og Sandra María Jessen. Glódís Perla Viggósdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Guðrún Arnardóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru þær einu sem voru líka í byrjunarliðinu í síðasta landsleik. Natasha Moraa Anasi er á heimavelli í þessum leik því hún er frá Texas og mikið af ættingjum hennar mæta örugglega á leikinn í kvöld. Hinar ungu Sædís Rún Heiðarsdóttir og Amanda Andradóttir fá líka stórt tækifæri í þessum leik en þær eru báðar á fyrsta ári í atvinnumennsku. Byrjunarliðið á móti Bandaríkjunum: Telma Ívarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Natasha Moraa Anasi Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Hildur Antonsdóttir Amanda Andradóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen
Byrjunarliðið á móti Bandaríkjunum: Telma Ívarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Natasha Moraa Anasi Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Hildur Antonsdóttir Amanda Andradóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira