Óttast umsátur og ofbeldi við kjörstaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. október 2024 13:01 Friðjón Friðjónsson segir söguna sýna að Trump fái oft meira upp úr kössunum en kannanir gefi til kynna. Getty/Vísir/Vilhelm Allt er í járnum í Bandaríkjunum nú þegar rúm vika er í forsetakosningar þar ytra. Borgarfulltrúi segir söguna sýna að Trump fái oft meira fylgi en kannanir gefi til kynna. Óttast er að umsátursástand myndist við kjörstaði vegna ólgu í tengslum við kosningarnar. Kamala Harris og Donald Trump mælast enn hnífjöfn þegar einungis rúm vika er í forsetakosningar vestanhafs. Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál segir allt í járnum þó erfitt sé að taka mark á könnunum þar ytra. „Traust fólks á könnunum er eins og það er. Trump var undirmældur herfilega árið 2016 og 2020, það er að segja hann fékk miklu fleiri atkvæði hlutfallslega en búist var við.“ Sagði Friðjón Friðjónsson og tekur fram að fólk sé mögulega tregara til að viðurkenna í könnunum að það ætli að kjósa Trump. Demókratar stressaðir „Það eru margir Demókratar mjög stressaðir vegna þess að Trump hefur einmitt fengið meira fylgi en hann hefur fengið í könnunum.“ Von sé á langri kosninganótt þann fimmta nóvember og bendir allt til þess að það muni venju samkvæmt taka marga daga að telja atkvæði. „Svo sjáum við alls konar fréttir um að menn séu að búast við lögbönnum og lögsóknum og svo framvegis. Menn eru byrjaðir að draga niðurstöður kosninganna í efa nú þegar.“ Ofbeldi og umsátur Mikil ólga er í tengslum við kosningarnar og segir Friðjón því miður margt benda til þess að umsátur og ofbeldi muni eiga sér stað við kjörstaði. „Og talningarstaði og svo framvegis. Svona svipað umsátursástand og varð 2020.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Kamala Harris Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Kamala Harris og Donald Trump mælast enn hnífjöfn þegar einungis rúm vika er í forsetakosningar vestanhafs. Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi og áhugamaður um bandarísk stjórnmál segir allt í járnum þó erfitt sé að taka mark á könnunum þar ytra. „Traust fólks á könnunum er eins og það er. Trump var undirmældur herfilega árið 2016 og 2020, það er að segja hann fékk miklu fleiri atkvæði hlutfallslega en búist var við.“ Sagði Friðjón Friðjónsson og tekur fram að fólk sé mögulega tregara til að viðurkenna í könnunum að það ætli að kjósa Trump. Demókratar stressaðir „Það eru margir Demókratar mjög stressaðir vegna þess að Trump hefur einmitt fengið meira fylgi en hann hefur fengið í könnunum.“ Von sé á langri kosninganótt þann fimmta nóvember og bendir allt til þess að það muni venju samkvæmt taka marga daga að telja atkvæði. „Svo sjáum við alls konar fréttir um að menn séu að búast við lögbönnum og lögsóknum og svo framvegis. Menn eru byrjaðir að draga niðurstöður kosninganna í efa nú þegar.“ Ofbeldi og umsátur Mikil ólga er í tengslum við kosningarnar og segir Friðjón því miður margt benda til þess að umsátur og ofbeldi muni eiga sér stað við kjörstaði. „Og talningarstaði og svo framvegis. Svona svipað umsátursástand og varð 2020.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Kamala Harris Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira