Mark beint úr horni dugði ekki til Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 23:29 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skorai mark Íslands, beint úr horni. Matthew Maxey/Icon Sportswire via Getty Images Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 3-1 tap er liðið mætti Bandaríkjunum í vináttuleik í kvöld. Bandaríkin og Ísland voru að mætast í annað sinn á fjórum dögum, en liðin mættust einnig síðastliðinn fimmtudag. Þá unnu Bandaríkin 3-1 sigur. Lengi vel stefndi í að íslenska liðið myndi hefna fyrir tapið eftir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Íslendingum yfir á 31. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Karólína tók þá hornspyrnu frá vinstri og snéri boltanum yfir Casey Murphy í bandaríska markinu. MAAAAARK!BEINT. ÚR. HORNI!WOW! Straight from a corner kick!#viðerumísland pic.twitter.com/uY6yptuvhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2024 Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan því 1-0, Íslandi í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Bandaríska liðið sótti stíft í síðari hálfleik og uppskar loks jöfnunarmark á 72. mínútu þegar Lynn Williams kom boltanum í netið. Fjórum mínútum síðar tóku bandarísku stúlkurnar svo forystuna þegar Lindsey Horan skoraði gott mark áður en Emma Sears bætti þriðja markinu við í uppbótartíma. Niðurstaðan því 3-1 sigur Bandaríkjanna, en bandarísku stelpurnar eru nú taplausar í síðustu 17 leikjum sínum. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Bandaríkin og Ísland voru að mætast í annað sinn á fjórum dögum, en liðin mættust einnig síðastliðinn fimmtudag. Þá unnu Bandaríkin 3-1 sigur. Lengi vel stefndi í að íslenska liðið myndi hefna fyrir tapið eftir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom Íslendingum yfir á 31. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Karólína tók þá hornspyrnu frá vinstri og snéri boltanum yfir Casey Murphy í bandaríska markinu. MAAAAARK!BEINT. ÚR. HORNI!WOW! Straight from a corner kick!#viðerumísland pic.twitter.com/uY6yptuvhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2024 Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan því 1-0, Íslandi í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Bandaríska liðið sótti stíft í síðari hálfleik og uppskar loks jöfnunarmark á 72. mínútu þegar Lynn Williams kom boltanum í netið. Fjórum mínútum síðar tóku bandarísku stúlkurnar svo forystuna þegar Lindsey Horan skoraði gott mark áður en Emma Sears bætti þriðja markinu við í uppbótartíma. Niðurstaðan því 3-1 sigur Bandaríkjanna, en bandarísku stelpurnar eru nú taplausar í síðustu 17 leikjum sínum.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira