Takk fyrir peninginn Inga Sæland Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 29. október 2024 20:01 Mig langar að þakka þér Inga Sæland fyrir þitt framlag, þinn mikla kraft og sterku réttlætiskennd að ná fram Jólabónus fyrir öryrkja og aldraða enn eitt árið. Og mér skilst að við fáum hann ekki seinna en 1. Desember ef heimildir mínar eru réttar og verður hann í kringum 70 þúsund. Mamma mín nefnilega ákvað ekki að fá versta krabbamein sem hægt er að fá. Pabbi minn ákvað ekki að detta 6 metra niður af húsþaki og næstum deyja. Það er í raun kraftaverk að hann sé á lífi. Og ég ákvað ekki að fá flogaveiki. Þó mamma sé farin af þessari jörð þá munu tveir jólabónusar hjálpa minni fjölskyldu að eiga gleðileg jól. Bjarni Ben segir að öryrkjar eigi að hafa einhvern hvata til að fara á vinnumarkað. Mér finnst ennþá ótrúlegt að þessi peninga maður hafi virkilega látið þetta út úr sér í fjölmiðlum. Það hefur engin stjórnmálamaður né stjórnmálakona gert eins mikið og þú Inga fyrir öryrkja og aldraða og ég held að ég fái leyfi frá öllum til að þakka þér innilega fyrir. Í gegnum tíðina höfum við Íslendingar nánast einungis fengið bara brotin loforð frá fólki sem vildi í raun bara komast á þing og hafa það gott fyrir sig og sína. Afsakið, en þannig sé ég þetta og finnst það augljóst. Að brjóta loforð einu sinni getur verið mistök en að gera það oft er val. Ég vona að Íslendingar haldi ekki áfram að gera það sama eins og það gerir alltaf. Það kýs röngu flokkana og kvartar síðan í fjögur ár. Ég vona að sem flestir Íslendingar noti rétt sinn og kjósi þegar kemur að því. Og ég vona að það kjósi Flokk Fólksins og það góða einbeitta fólk í honum sem hugsar um ÞIG og ÞÍNA en ekki bara sjálft sig. Kjósið Flokk Fólksins fyrir þá sem eru lamaðir, vantar útlimi á, eru með krabbamein, MS og aðra taugasjúkdóma. Kjósið Flokk Fólksins fyrir fólk með geðraskanir og kjósið líka fyrst og fremst Flokk Fólksins fyrir ykkur sjálf og framtíð Íslands. Kjósið hann fyrir börnin okkar jafnt sem aldraða. Þetta er eini flokkurinn sem mun berjast fyrir ykkur. Inga Sæland hefur sýnt það og sannað oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Ég bið ykkur allavega öll að staldra aðeins við og hugsa ykkur um í kjörklefanum áður en þið kjósið þegar kemur að því. Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Miðflokkurinn og allir þeir sem ég nefni ekki, valda bara vonbrigðum eins og alltaf. Þeir lofa og lofa og þetta er bara sami vítahringurinn í fjögur ár og allir kvarta út af sínu eigin vali á hvaða flokk það kaus. Hvernig væri að brjóta vítahringinn? Hvernig væri að gefa Flokki Fólksins tækifæri til að gera raunverulegar og góðar breytingar fyrir land og þjóð á mörgum sviðum? Við höfum engu að tapa heldur allt að vinna. Hvernig væri að breyta til og sjá hvað gerist? Allavega, Inga mín og samstarfsmenn og konur. Takk fyrir jólagjöfina og Gleðileg Jól þótt enn séu tveir mánuðir í þau. Þau verða allavega gleðileg hjá mér og mínum vegna ykkar. Vegna Flokk Fólksins. Þið fáið mitt atkvæði fyrir framtíð Íslands. https://flokkurfolksins.is/ Höfundur er eilífðarstúdent Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Flokkur fólksins Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson Skoðun Glæðing vonar - ekki hjúkrunargreiningin Karen Ósk Björnsdóttir Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson Skoðun Ólögleg meðvirkni lækna Teitur Ari Theodórsson Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun Skoðun Skoðun Glæðing vonar - ekki hjúkrunargreiningin Karen Ósk Björnsdóttir skrifar Skoðun Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar Skoðun 60% landsmanna á móti vopnakaupunum Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Mig langar að þakka þér Inga Sæland fyrir þitt framlag, þinn mikla kraft og sterku réttlætiskennd að ná fram Jólabónus fyrir öryrkja og aldraða enn eitt árið. Og mér skilst að við fáum hann ekki seinna en 1. Desember ef heimildir mínar eru réttar og verður hann í kringum 70 þúsund. Mamma mín nefnilega ákvað ekki að fá versta krabbamein sem hægt er að fá. Pabbi minn ákvað ekki að detta 6 metra niður af húsþaki og næstum deyja. Það er í raun kraftaverk að hann sé á lífi. Og ég ákvað ekki að fá flogaveiki. Þó mamma sé farin af þessari jörð þá munu tveir jólabónusar hjálpa minni fjölskyldu að eiga gleðileg jól. Bjarni Ben segir að öryrkjar eigi að hafa einhvern hvata til að fara á vinnumarkað. Mér finnst ennþá ótrúlegt að þessi peninga maður hafi virkilega látið þetta út úr sér í fjölmiðlum. Það hefur engin stjórnmálamaður né stjórnmálakona gert eins mikið og þú Inga fyrir öryrkja og aldraða og ég held að ég fái leyfi frá öllum til að þakka þér innilega fyrir. Í gegnum tíðina höfum við Íslendingar nánast einungis fengið bara brotin loforð frá fólki sem vildi í raun bara komast á þing og hafa það gott fyrir sig og sína. Afsakið, en þannig sé ég þetta og finnst það augljóst. Að brjóta loforð einu sinni getur verið mistök en að gera það oft er val. Ég vona að Íslendingar haldi ekki áfram að gera það sama eins og það gerir alltaf. Það kýs röngu flokkana og kvartar síðan í fjögur ár. Ég vona að sem flestir Íslendingar noti rétt sinn og kjósi þegar kemur að því. Og ég vona að það kjósi Flokk Fólksins og það góða einbeitta fólk í honum sem hugsar um ÞIG og ÞÍNA en ekki bara sjálft sig. Kjósið Flokk Fólksins fyrir þá sem eru lamaðir, vantar útlimi á, eru með krabbamein, MS og aðra taugasjúkdóma. Kjósið Flokk Fólksins fyrir fólk með geðraskanir og kjósið líka fyrst og fremst Flokk Fólksins fyrir ykkur sjálf og framtíð Íslands. Kjósið hann fyrir börnin okkar jafnt sem aldraða. Þetta er eini flokkurinn sem mun berjast fyrir ykkur. Inga Sæland hefur sýnt það og sannað oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Ég bið ykkur allavega öll að staldra aðeins við og hugsa ykkur um í kjörklefanum áður en þið kjósið þegar kemur að því. Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Miðflokkurinn og allir þeir sem ég nefni ekki, valda bara vonbrigðum eins og alltaf. Þeir lofa og lofa og þetta er bara sami vítahringurinn í fjögur ár og allir kvarta út af sínu eigin vali á hvaða flokk það kaus. Hvernig væri að brjóta vítahringinn? Hvernig væri að gefa Flokki Fólksins tækifæri til að gera raunverulegar og góðar breytingar fyrir land og þjóð á mörgum sviðum? Við höfum engu að tapa heldur allt að vinna. Hvernig væri að breyta til og sjá hvað gerist? Allavega, Inga mín og samstarfsmenn og konur. Takk fyrir jólagjöfina og Gleðileg Jól þótt enn séu tveir mánuðir í þau. Þau verða allavega gleðileg hjá mér og mínum vegna ykkar. Vegna Flokk Fólksins. Þið fáið mitt atkvæði fyrir framtíð Íslands. https://flokkurfolksins.is/ Höfundur er eilífðarstúdent
Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson Skoðun
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun
Skoðun Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar
Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson Skoðun
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun