Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 07:21 Rohan Dennis er ákærður fyrir að hafa verið undir stýri á bílnum sem banaði eiginkonu hans. Getty/Sara Cavallini Réttarhöldunum gegn fyrrum heimsmeistara hefur verið frestað á ný en saksóknari vildi fá meiri tíma til að sviðsetja atburðinn. Rohan Dennis, margfaldur heimsmeistari í hjólreiðum, er ákærður fyrir að myrða eiginkonu sína Melissa Hoskins, sem einnig var afrekskona í hjólreiðum. Hinn 34 ára gamli Dennis á að hafa orðið eiginkonu sinni að bana með því að keyra á hana 30. desember 2023. Dennis kom fyrir dómstólinn í Adelaide í Ástralíu 30. október síðastliðinn en lögmenn báðu um að fresta réttarhöldunum í þriðja sinn, nú til 10. desember. Sú beiðni kom til vegna þess að ákæruvaldið vildi fá lengri tíma til að sviðsetja atvikið nákvæmlega. Dómarinn samþykkti beiðnina. Verði hann dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér fimmtán ára fangelsi. Dennis varð tvívegis heimsmeistari í tímatöku [Time trial], 2018 og 2019 og tvívegis heimsmeistari í tímatöku liða [Team time trial] eða árin 2014 og 2015. Eiginkona hans lést eftir að hafa orðið fyrir bíl en hún var 32 ára gömul. Þau áttu tvö börn saman. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4ueu1CcT628">watch on YouTube</a> Hjólreiðar Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Rohan Dennis, margfaldur heimsmeistari í hjólreiðum, er ákærður fyrir að myrða eiginkonu sína Melissa Hoskins, sem einnig var afrekskona í hjólreiðum. Hinn 34 ára gamli Dennis á að hafa orðið eiginkonu sinni að bana með því að keyra á hana 30. desember 2023. Dennis kom fyrir dómstólinn í Adelaide í Ástralíu 30. október síðastliðinn en lögmenn báðu um að fresta réttarhöldunum í þriðja sinn, nú til 10. desember. Sú beiðni kom til vegna þess að ákæruvaldið vildi fá lengri tíma til að sviðsetja atvikið nákvæmlega. Dómarinn samþykkti beiðnina. Verði hann dæmdur sekur gæti hann átt yfir höfði sér fimmtán ára fangelsi. Dennis varð tvívegis heimsmeistari í tímatöku [Time trial], 2018 og 2019 og tvívegis heimsmeistari í tímatöku liða [Team time trial] eða árin 2014 og 2015. Eiginkona hans lést eftir að hafa orðið fyrir bíl en hún var 32 ára gömul. Þau áttu tvö börn saman. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4ueu1CcT628">watch on YouTube</a>
Hjólreiðar Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira