Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 09:17 Steinunn Anna Svansdóttir hefur náð fyrsta eða öðru sæti í tveimur fyrstu greinunum. @steinunnsvans Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. Steinunn Anna Svansdóttir og Rökkvi Hrafn Guðnason eru í forystu eftir fyrstu tvær greinarnar. Steinunn Anna leiðir hjá konunum en hún vann grein tvö og varð í öðru sæti í fyrstu greininni sem Birta Líf Þórarinsdóttir vann. Steinunn er með 195 stig en þær Birta og Elín Birna Hallgrímsdóttir eru svo jafnar í öðru sætinu með 180 stig hvor. Hjördís Ósk Óskarsdóttir (167,4 stig) og Glódís Guðgeirsdóttir (165 stig) koma síðan í næstu sætum þar á eftir. Rökkvi Hrafn leiðir hjá körlunum en það munar ekki miklu á efstu mönnum. Hann vann fyrstu grein og náði síðan þriðja sætinu í grein tvö. Það skilaði honum 190 stigum og fimm stiga forskoti. Ingimar Jónsson er í öðru sæti með 185 stig eftir að hafa unnið grein tvö en endað í fjórða sætinu í fyrstu grein. Þriðji er Tryggvi Þór Logason með 180 stig og í næstu sætum koma síðan Viktor Ólafsson (170 stig) og Bergur Sverrisson (167,5 stig). Tvær greinar fara fram í dag og fara þær báðar fram hjá CrossFit Reykjavík. Fyrri greinin hefst klukkan 18.00 en sú seinni klukkan 19.45. Keppendum er skipt niður í þrjá keppnishópa hjá hvoru kyni. Efstu í heildarkeppninni eru alltaf í þriðja og síðasta hópnum. Síðustu þrjár greinarnar fara síðan fram á morgun laugardag þar af verður sú fyrsta í Heiðmörkinni. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Steinunn Anna Svansdóttir og Rökkvi Hrafn Guðnason eru í forystu eftir fyrstu tvær greinarnar. Steinunn Anna leiðir hjá konunum en hún vann grein tvö og varð í öðru sæti í fyrstu greininni sem Birta Líf Þórarinsdóttir vann. Steinunn er með 195 stig en þær Birta og Elín Birna Hallgrímsdóttir eru svo jafnar í öðru sætinu með 180 stig hvor. Hjördís Ósk Óskarsdóttir (167,4 stig) og Glódís Guðgeirsdóttir (165 stig) koma síðan í næstu sætum þar á eftir. Rökkvi Hrafn leiðir hjá körlunum en það munar ekki miklu á efstu mönnum. Hann vann fyrstu grein og náði síðan þriðja sætinu í grein tvö. Það skilaði honum 190 stigum og fimm stiga forskoti. Ingimar Jónsson er í öðru sæti með 185 stig eftir að hafa unnið grein tvö en endað í fjórða sætinu í fyrstu grein. Þriðji er Tryggvi Þór Logason með 180 stig og í næstu sætum koma síðan Viktor Ólafsson (170 stig) og Bergur Sverrisson (167,5 stig). Tvær greinar fara fram í dag og fara þær báðar fram hjá CrossFit Reykjavík. Fyrri greinin hefst klukkan 18.00 en sú seinni klukkan 19.45. Keppendum er skipt niður í þrjá keppnishópa hjá hvoru kyni. Efstu í heildarkeppninni eru alltaf í þriðja og síðasta hópnum. Síðustu þrjár greinarnar fara síðan fram á morgun laugardag þar af verður sú fyrsta í Heiðmörkinni. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland)
CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum