Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 15:02 Jón Dagur Þorsteinsson er á sínu fyrsta tímabili með Herthu Berlín og hann ætlar að taka vel á móti HK-ingi í vetur. Getty/Soeren Stache/ HK-ingar urðu að sætta sig við fall úr Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi en þeir ætla að halda veglegt herrakvöld á þessum fyrsta degi nóvembermánaðar. Flest félög halda herrakvöld en það sem gerir þetta herrakvöld HK sérstakt er að þar verður boðin upp einstök fótboltaferð. HK-ingar fá þá góða hjálp frá HK-ingi í atvinnumennsku. Landsliðsmaðurinn og HK-ingurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með Herthu Berlín í þýsku b-deildinni. Fótboltaferðin sem boðin verður upp í kvöld er ferð á leik með Hertha Berlín á heimavelli í fylgd Eyjólfs Sverrissonar, knattspyrnuhetju og fyrrum leikmanns Hertha Berlín. Hertha spilar heimaleiki sína á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem tekur yfir 74 þúsund manns. Það gerir hana enn eftirsóknarverðari að auki verður málsverður og spjall í boði með Jóni Degi Þorsteinssyni. Þar verða líka Eyjólfur Sverrisson ásamt leynigesti úr röðum þýskra knattspyrnugoðsagna. Tímasetning ferðarinnar verður nánar útfærð með hæstbjóðanda. Eyjólfur átti mörg frábær ár með Herthu Berlin en hann lék síðustu átta ár ferilsins með liðinu frá 1995 til 2003. Hann komst upp með liðinu 1997 og liðið fór alla leið í Meistaradeildina 1999 auk þess að vinna þýska deildabikarinn 2001. Eyjólfur var valinn í lið fyrstu aldarinnar hjá félaginu og er mikils metinn hjá klúbbnum. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Þýski boltinn HK Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Flest félög halda herrakvöld en það sem gerir þetta herrakvöld HK sérstakt er að þar verður boðin upp einstök fótboltaferð. HK-ingar fá þá góða hjálp frá HK-ingi í atvinnumennsku. Landsliðsmaðurinn og HK-ingurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með Herthu Berlín í þýsku b-deildinni. Fótboltaferðin sem boðin verður upp í kvöld er ferð á leik með Hertha Berlín á heimavelli í fylgd Eyjólfs Sverrissonar, knattspyrnuhetju og fyrrum leikmanns Hertha Berlín. Hertha spilar heimaleiki sína á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem tekur yfir 74 þúsund manns. Það gerir hana enn eftirsóknarverðari að auki verður málsverður og spjall í boði með Jóni Degi Þorsteinssyni. Þar verða líka Eyjólfur Sverrisson ásamt leynigesti úr röðum þýskra knattspyrnugoðsagna. Tímasetning ferðarinnar verður nánar útfærð með hæstbjóðanda. Eyjólfur átti mörg frábær ár með Herthu Berlin en hann lék síðustu átta ár ferilsins með liðinu frá 1995 til 2003. Hann komst upp með liðinu 1997 og liðið fór alla leið í Meistaradeildina 1999 auk þess að vinna þýska deildabikarinn 2001. Eyjólfur var valinn í lið fyrstu aldarinnar hjá félaginu og er mikils metinn hjá klúbbnum. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti)
Þýski boltinn HK Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira