Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2024 18:41 Helga Barðardóttir er formaður íslensku sendinefndarinnar. Vísir Næsta loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP29, fer fram í Baku í Aserbaídsjan dagana 11. til 22. nóvember. Skráðir þátttakendur frá Íslandi eru 44 að þessu sinni. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er haldin með reglulegu millibili en síðast var hún haldin fyrir tæplega ári síðan í Dubai, í desember árið 2023. Á þeirri ráðstefnu var samkomulag undirritað þar sem ríki heims voru hvött til að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Þetta var í fyrsta sinn sem ákall um umskipti ríkja heims í átt frá notkun jarðefnaeldsneytis er að finna í yfirlýsingu COP-ráðstefnu. Enginn alþingismaður með að þessu sinni Sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns frá umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Landssambandi ungmennafélaga. Alþingismenn og ráðherrar hafa oft verið með í för á þessum ráðstefnum en ekki að þessu sinni. Tveir fulltrúar frá Ungum umhverfissinnum fara einnig á ráðstefnuna, ásamt einum fulltrúa frá Seðlabankanum og öðrum frá Landvernd. Þá verða fulltrúar atvinnulífsins tuttugu og einn talsins. Níu manns eru skráðir sem fulltrúar International Cryosphere Climate Initiative. Þau eru skráðir aðilar frá Íslandi en koma ekki fram í nafni samtakanna, ekki Íslands. Fleiri lönd munu skrá sjálfboðaliða samtakanna með sama hætti. Fulltrúar Íslands: Sendinefndin: Helga Barðadóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Magnús Agnesar Sigurðsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti María Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofnun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Aðrir: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir umhverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir umhverfissinnar Þorgerður M Þorbjarnardóttir, Landvernd Frá atvinnulífinu: Nótt Þórberg, Green by Iceland Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Green by Iceland Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Efla verkfræðistofa Carine Chatenay, Verkís verkfræðistofa Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, Efla Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Green by Iceland Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, Reykjavík Energy Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, Carbon Recycling International Adrian Matthías Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís Frá International Cryosphere Climate Initiative: Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Aserbaídsjan Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er haldin með reglulegu millibili en síðast var hún haldin fyrir tæplega ári síðan í Dubai, í desember árið 2023. Á þeirri ráðstefnu var samkomulag undirritað þar sem ríki heims voru hvött til að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Þetta var í fyrsta sinn sem ákall um umskipti ríkja heims í átt frá notkun jarðefnaeldsneytis er að finna í yfirlýsingu COP-ráðstefnu. Enginn alþingismaður með að þessu sinni Sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns frá umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Landssambandi ungmennafélaga. Alþingismenn og ráðherrar hafa oft verið með í för á þessum ráðstefnum en ekki að þessu sinni. Tveir fulltrúar frá Ungum umhverfissinnum fara einnig á ráðstefnuna, ásamt einum fulltrúa frá Seðlabankanum og öðrum frá Landvernd. Þá verða fulltrúar atvinnulífsins tuttugu og einn talsins. Níu manns eru skráðir sem fulltrúar International Cryosphere Climate Initiative. Þau eru skráðir aðilar frá Íslandi en koma ekki fram í nafni samtakanna, ekki Íslands. Fleiri lönd munu skrá sjálfboðaliða samtakanna með sama hætti. Fulltrúar Íslands: Sendinefndin: Helga Barðadóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Magnús Agnesar Sigurðsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti María Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofnun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Aðrir: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir umhverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir umhverfissinnar Þorgerður M Þorbjarnardóttir, Landvernd Frá atvinnulífinu: Nótt Þórberg, Green by Iceland Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Green by Iceland Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Efla verkfræðistofa Carine Chatenay, Verkís verkfræðistofa Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, Efla Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Green by Iceland Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, Reykjavík Energy Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, Carbon Recycling International Adrian Matthías Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís Frá International Cryosphere Climate Initiative: Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Aserbaídsjan Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira