„Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. nóvember 2024 21:54 Marek Dolezaj skoraði fjórtán stig og tók tíu fráköst í sigri Keflavíkur á KR. vísir/hulda margrét Keflavík tók á móti KR í 5. umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað þremur leikjum í röð en komust aftur á sigurbraut í kvöld með sex stiga sigri, 94-88. „Við spiluðum virkilega vel og vorum aggressívir. Í síðustu þrem leikjum höfum við spilað eins og þeir væru að fara gefa okkur þetta en núna byrjuðum við vel og fórum að spila vörn loksins. Allir hafa skorað yfir hundrað á okkur en í kvöld skoruðu þeir bara 88,“ sagði Marek Dolezaj leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Eftir þrjá tapleiki í röð var laust við því að þungu fargi var létt af Keflavíkurliðinu. „Hundrað prósent. Þetta var mjög erfitt stundum inni í klefa og andrúmsloftið ekki gott. Við áttum góða æfingarviku og allir voru vel mótiveraðir til þess að mæta og sækja þennan sigur og við þurfum bara að halda þessu gangandi.“ Marek fannst leikurinn fyrst og fremst vinnast með góðri vörn. „Þeir skora einhver fimm eða tíu stig í þriðja hluta svo varnarlega þá unnum við leikinn. Við þurfum bara alltaf að spila svona,“ sagði Marek. Í þriðja leikhluta átti Marek frábært blokk undir körfu Keflavíkur sem fékk stúkuna upp á tærnar. „Ég sá að hann var að vaða á körfuna og við erum búnir að vera að tapa leikjum og ég vildi bara sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega og lét bara vaða og náði að verja skotið,“ sagði Marek. Keflvíkingar vonast eftir að ná að byggja ofan á þessa frammistöðu. „Hundrað prósent. Í næstu viku verður erfiður leikur gegn nýliðum ÍR. Þetta verður alvöru barátta þar og við verðum að vera tilbúnir í alla leiki núna og þú getur ekki tekið þessu rólega,“ sagði Marek að lokum. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
„Við spiluðum virkilega vel og vorum aggressívir. Í síðustu þrem leikjum höfum við spilað eins og þeir væru að fara gefa okkur þetta en núna byrjuðum við vel og fórum að spila vörn loksins. Allir hafa skorað yfir hundrað á okkur en í kvöld skoruðu þeir bara 88,“ sagði Marek Dolezaj leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Eftir þrjá tapleiki í röð var laust við því að þungu fargi var létt af Keflavíkurliðinu. „Hundrað prósent. Þetta var mjög erfitt stundum inni í klefa og andrúmsloftið ekki gott. Við áttum góða æfingarviku og allir voru vel mótiveraðir til þess að mæta og sækja þennan sigur og við þurfum bara að halda þessu gangandi.“ Marek fannst leikurinn fyrst og fremst vinnast með góðri vörn. „Þeir skora einhver fimm eða tíu stig í þriðja hluta svo varnarlega þá unnum við leikinn. Við þurfum bara alltaf að spila svona,“ sagði Marek. Í þriðja leikhluta átti Marek frábært blokk undir körfu Keflavíkur sem fékk stúkuna upp á tærnar. „Ég sá að hann var að vaða á körfuna og við erum búnir að vera að tapa leikjum og ég vildi bara sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega og lét bara vaða og náði að verja skotið,“ sagði Marek. Keflvíkingar vonast eftir að ná að byggja ofan á þessa frammistöðu. „Hundrað prósent. Í næstu viku verður erfiður leikur gegn nýliðum ÍR. Þetta verður alvöru barátta þar og við verðum að vera tilbúnir í alla leiki núna og þú getur ekki tekið þessu rólega,“ sagði Marek að lokum.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira