Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2024 17:15 Héctor Herrera hrækir á Armando Villarreal. Héctor Herrera gerði sig sekan um mikinn dómgreindarbrest þegar lið hans, Houston Dynamo, mætti Seattle Sounders í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Á 65. mínútu gaf dómari leiksins, Armando Villarreal, Herrera gult spjald. Mexíkóinn var ekki sáttur við þessa ákvörðun dómarans og hrækti á hann. I'm sorry, Hector Herrera spit at the *referee* to get sent off in a must-win home playoff game?Inexcusable behavior. Absolutely shocking from the Houston Dynamo's star. pic.twitter.com/9uzyQRK5Id— Joseph Lowery (@joeclowery) November 4, 2024 Villarreal virðist ekki hafa tekið eftir hrákanum en hann fór og skoðaði atvikið á myndbandi eftir ábendingu VAR-dómara. Eftir það gaf Villarreal Herrera rauða spjaldið. Houston kláraði leikinn manni færri. Hann endaði með 1-1 jafntefli en Seattle vann í vítaspyrnukeppni, 7-6, og tryggði sér sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Herrera og Houston-menn sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Herrera er 34 ára og hefur leikið 105 landsleiki fyrir Mexíkó síðan 2012. Hann gekk í raðir Houston frá Atlético Madrid fyrir tveimur árum. Búast má við því að Herrera fái langt bann fyrir að hrækja á Villarreal. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Á 65. mínútu gaf dómari leiksins, Armando Villarreal, Herrera gult spjald. Mexíkóinn var ekki sáttur við þessa ákvörðun dómarans og hrækti á hann. I'm sorry, Hector Herrera spit at the *referee* to get sent off in a must-win home playoff game?Inexcusable behavior. Absolutely shocking from the Houston Dynamo's star. pic.twitter.com/9uzyQRK5Id— Joseph Lowery (@joeclowery) November 4, 2024 Villarreal virðist ekki hafa tekið eftir hrákanum en hann fór og skoðaði atvikið á myndbandi eftir ábendingu VAR-dómara. Eftir það gaf Villarreal Herrera rauða spjaldið. Houston kláraði leikinn manni færri. Hann endaði með 1-1 jafntefli en Seattle vann í vítaspyrnukeppni, 7-6, og tryggði sér sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Herrera og Houston-menn sitja hins vegar eftir með sárt ennið. Herrera er 34 ára og hefur leikið 105 landsleiki fyrir Mexíkó síðan 2012. Hann gekk í raðir Houston frá Atlético Madrid fyrir tveimur árum. Búast má við því að Herrera fái langt bann fyrir að hrækja á Villarreal.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira