Allt stefnir í að Trump hafi unnið sigur á Demókratanum Kamölu Harris í forsetakosningunum í nótt og þá hafa Repúblikanar náð öldungadeild Bandaríkjaþings aftur á sitt vald.
Að neðan má sjá myndir af kosningavökum Repúblikana, en nýjustu fréttir af kosningunum má sjá í vaktinni.





