Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2024 13:08 Aron Einar Gunnarsson lék síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. vísir/hulda margrét Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn fyrir síðustu leikina í Þjóðadeildinni. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í íslenska hópinn en Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með. Ísland mætir Svartfjallalandi 16. nóvember og Wales þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Hareide valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina tvo. Aron Einar, sem er nýgenginn í raðir Al-Gharafa í Katar er í hópnum en hann spilaði síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. Gylfi, sem er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, er ekki í hópnum. Hann var valinn í hópinn fyrir heimaleikina gegn Wales og Tyrklandi en spilaði aðeins sex mínútur í þeim. Einn leikmaður í íslenska hópnum hefur ekki spilað landsleik; markvörðurinn Lúkas J. Blöndal Petersson sem leikur með Hoffenheim í Þýskalandi. Hann hefur leikið tuttugu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Ísland mætir Svartfjallalandi 16. nóvember og Wales þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Hareide valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina tvo. Aron Einar, sem er nýgenginn í raðir Al-Gharafa í Katar er í hópnum en hann spilaði síðast með landsliðinu fyrir ári síðan. Gylfi, sem er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, er ekki í hópnum. Hann var valinn í hópinn fyrir heimaleikina gegn Wales og Tyrklandi en spilaði aðeins sex mínútur í þeim. Einn leikmaður í íslenska hópnum hefur ekki spilað landsleik; markvörðurinn Lúkas J. Blöndal Petersson sem leikur með Hoffenheim í Þýskalandi. Hann hefur leikið tuttugu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Íslenski hópurinn Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir
Markverðir: Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland - 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - Brentford F.C. - 15 leikir Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim Aðrir leikmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson - FC Utrecht - 14 leikir Logi Tómasson - Stromsgodset - 6 leikir, 1 mark Daníel Leó Grétarsson - SonderjyskE - 22 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al-Gharafa - 103 leikir, 5 mörk Guðlaugur Victor Pálsson - Plymouth Argyle F.C. - 45 leikir, 2 mörk Sverrir Ingi Ingason - Panathinaikos F.C. - 53 leikir, 3 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson - Fortuna Düsseldorf - 13 leikir Alfons Sampsted - Birmingham City F.C. - 22 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 29 leikir, 3 mörk Júlíus Magnússon - Fredrikstad FK - 5 leikir Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 61 leikur, 6 mörk Stefán Teitur Þórðarson - Preston North End F.C. - 23 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Hertha BSC - 40 leikir, 6 mörk Mikael Egill Ellertsson - Venezia FC - 17 leikir, 1 mark Jóhann Berg Guðmundsson - Al-Orobah - 97 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 31 leikur, 2 mörk Willum Þór Willumsson - Birmingham City F.C. - 13 leikir Brynjólfur Andersen Willumsson - FC Groningen - 2 leikir, 1 mark Andri Lucas Guðjohnsen - K. A. A. Gent - 28 leikir, 7 mörk Orri Steinn Óskarsson - Real Sociedad - 12 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon - Lyngby Boldklub - 5 leikir
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira