Atlético Madríd stal sigrinum í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2024 22:30 Leikmenn Atl. Madríd geta leyft sér að fagna eftir frækinn sigur. EPA-EFE/MOHAMMED BADRA Atlético Madríd tryggði sér frækinn sigur á París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Eftir að lenda undir komu gestirnir frá Madríd til baka og tryggðu sér stigin þrjú með síðustu spyrnu leiksins. Einn af stórleikjum kvöldsins fór fram í París þar sem Atlético Madríd sótti París Saint-Germain heim. Þar komust heimamenn yfir eftir mikinn klaufagang í vörn gestanna. Ousmane Dembélé renndi boltanum á hinn 18 ára gamla Warren Zaire-Emery sem vippaði boltanum snyrtilega yfir Jan Oblak í marki Atl. Madríd. Warren Zaire-Emery kemur PSG yfir.EPA-EFE/MOHAMMED BADRA Nahuel Molina jafnaði hins vegar metin fyrir gestina aðeins fjórum mínútum síðar og eftir að markið var skoðað af myndbandsdómara leiksins var staðfest að það stæði. Mörkin urðu ekki fleiri í fyrri hálfleik og staðan jöfn 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Það stefndi allt í að liðin færu heim með eitt stig í pokahorninu en í blálokin gaf Antoine Griezmann á Angel Correa sem lék á varnarmann PSG og átti skot sem Gianluigi Donnarumma réð ekki við í marki PSG og gestirnir komnir yfir. Skömmu síðar var leikurinn flautaður af og lokatölur í París 1-2. Griezmann stóð fyrir sínu.EPA-EFE/MOHAMMED BADRA Í Þýskalandi var Benfica í heimsókn hjá Bayern München og fór það svo að heimamenn unnu 1-0 sigur þökk sé marki Jamal Musiala á 67. mínútu eftir sendingu frá Harry Kane. Leikmenn Bayern fagna.EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Önnur úrslit Shakhtar Donetsk 2-1 Young Boys Feyenoord 1-3 Salzburg Sparta Prag 1-2 Brest Stuttgart 0-2 Atalanta Stöðuna í Meistaradeild Evrópu má finna á vef UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
Einn af stórleikjum kvöldsins fór fram í París þar sem Atlético Madríd sótti París Saint-Germain heim. Þar komust heimamenn yfir eftir mikinn klaufagang í vörn gestanna. Ousmane Dembélé renndi boltanum á hinn 18 ára gamla Warren Zaire-Emery sem vippaði boltanum snyrtilega yfir Jan Oblak í marki Atl. Madríd. Warren Zaire-Emery kemur PSG yfir.EPA-EFE/MOHAMMED BADRA Nahuel Molina jafnaði hins vegar metin fyrir gestina aðeins fjórum mínútum síðar og eftir að markið var skoðað af myndbandsdómara leiksins var staðfest að það stæði. Mörkin urðu ekki fleiri í fyrri hálfleik og staðan jöfn 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Það stefndi allt í að liðin færu heim með eitt stig í pokahorninu en í blálokin gaf Antoine Griezmann á Angel Correa sem lék á varnarmann PSG og átti skot sem Gianluigi Donnarumma réð ekki við í marki PSG og gestirnir komnir yfir. Skömmu síðar var leikurinn flautaður af og lokatölur í París 1-2. Griezmann stóð fyrir sínu.EPA-EFE/MOHAMMED BADRA Í Þýskalandi var Benfica í heimsókn hjá Bayern München og fór það svo að heimamenn unnu 1-0 sigur þökk sé marki Jamal Musiala á 67. mínútu eftir sendingu frá Harry Kane. Leikmenn Bayern fagna.EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Önnur úrslit Shakhtar Donetsk 2-1 Young Boys Feyenoord 1-3 Salzburg Sparta Prag 1-2 Brest Stuttgart 0-2 Atalanta Stöðuna í Meistaradeild Evrópu má finna á vef UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu,
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira