„Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 12:17 Hver er besti framherji heims? Sumir eru á því að Viktor Gyokeres sé kominn upp fyrir Erling Haaland eftir magnaða frammistöðu sína á þessu tímabili. Getty/Gualter Fatia Norðmaðurinn Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á árinu 2024 en hann á þó ekki mikla möguleika á því að jafna ótrúlegt markaskor Svíans Viktor Gyokeres. Gyokeres sýndi nú síðast mátt sinn og megin með því að skora þrennu í 4-1 stórsigri á Englandsmeisturum Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni. Gyokeres hefur skorað 48 mörk á árinu en er langefstur af þeim sem spila í einni af sjö bestu deildum Evrópu. Haaland er fimmtán mörkum á eftir með 33 mörk. Það hjálpaði ekki Haaland í þessum samanburði að í umræddum leik þá klikkaði Haaland á vítaspyrnu á sama tíma og Gyokeres raðaði inn mörkum hinum megin á vellinum. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Rafael van der Vaart er á því að Viktor Gyokeres sé hreinlega betri útgáfa af Erling Haaland. „Hljómar kannski svolítið klikkað en ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland. Haaland er auðvitað ótrúlegur en Gyokeres býður upp á aðeins meira eða eitthvað annað,“ sagði Rafael Van Der Vaart. Marco Van Basten, enn stærri hollensk goðsögn, tjáði sig líka um Svíann. „Hann er alvöru fótboltamaður að mínu mati. Alvöru framherjatýpa. Sterkur, skorar auðveldlega og er yfirvegaður fyrir framan markið. Hann hefur líka getu til að fara fram hjá markverðinum. Hann er virkilega öflugur framherji og ég hef gaman af honum,“ sagði Van Basten. View this post on Instagram A post shared by Football Newz (@football.newz) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Gyokeres sýndi nú síðast mátt sinn og megin með því að skora þrennu í 4-1 stórsigri á Englandsmeisturum Manchester City í Meistaradeildinni í vikunni. Gyokeres hefur skorað 48 mörk á árinu en er langefstur af þeim sem spila í einni af sjö bestu deildum Evrópu. Haaland er fimmtán mörkum á eftir með 33 mörk. Það hjálpaði ekki Haaland í þessum samanburði að í umræddum leik þá klikkaði Haaland á vítaspyrnu á sama tíma og Gyokeres raðaði inn mörkum hinum megin á vellinum. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Rafael van der Vaart er á því að Viktor Gyokeres sé hreinlega betri útgáfa af Erling Haaland. „Hljómar kannski svolítið klikkað en ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland. Haaland er auðvitað ótrúlegur en Gyokeres býður upp á aðeins meira eða eitthvað annað,“ sagði Rafael Van Der Vaart. Marco Van Basten, enn stærri hollensk goðsögn, tjáði sig líka um Svíann. „Hann er alvöru fótboltamaður að mínu mati. Alvöru framherjatýpa. Sterkur, skorar auðveldlega og er yfirvegaður fyrir framan markið. Hann hefur líka getu til að fara fram hjá markverðinum. Hann er virkilega öflugur framherji og ég hef gaman af honum,“ sagði Van Basten. View this post on Instagram A post shared by Football Newz (@football.newz)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira