Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Eiður Þór Árnason skrifar 10. nóvember 2024 07:54 Katla Njálsdóttir, Mirja Turestedt, Caroline Ingvarsson, Reik Möller, Sylvia Le Fanu, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Eirik Sæter Stordahl og Susanne Kasimir. Nordic Film Days Lübeck/Olaf Malzahn Leikstjórinn Rúnar Rúnarsson og kvikmyndaframleiðandinn Heather Millard voru verðlaunuð á Norrænum kvikmyndadögum í þýsku borginni Lübeck fyrir kvikmyndina Ljósbrot og stuttmyndina O (Hringur). Heimildamynd Pamelu Hogan, Dagurinn sem Ísland stöðvaðist, hlaut einnig verðlaun sem besta heimildarmyndin. Ljósbrot hefur hlotið fjölda verðlauna víða um heim og bætast Interfilm Kirkjuverðlaunin nú við í safnið sem veitt voru á hátíðinni Lübeck. Þá var O (Hringur) valin besta stuttmyndin en kvikmyndahátíðin er helguð norrænni kvikmyndagerð. Lokaathöfn hennar fór fram á föstudagskvöld og tók Katla Njálsdóttir leikkona sem fer með eitt aðalhlutverka í Ljósbroti á móti báðum verðlaununum. Sýni hugrakka baráttu íslenskra kvenna Dagurinn sem Ísland stöðvaðist gerði kvikmyndagerðarkonan Pamela Hogan í samstarfi við leikstjórann Hrafnhildi Gunnarsdóttur og veitti sú síðarnefnda verðlaunum þeirra viðtöku. Hrafnhildur Gunnarsdóttir á kvikmyndahátíðinni í Lübeck.Facebook/Hrafnhildur Dómnefnd segir Ljósbrot sýna „kraft samfélagsins, hversu nauðsynlegt það er að gefa sjálfum sér pláss, sjá um hvort annað og hvernig ástin gerir þér kleift að yfirstíga þín eigin mörk.“ Kvikmyndin segi söguna á sjónrænan og áhrifamikinn hátt. Dagurinn sem Ísland stöðvaðist er sögð takast að „sýna hugrakka baráttu íslenskra kvenna fyrir jafnrétti á spennandi og listrænan hátt,“ að mati dómnefndar. Í dag sé Ísland fyrirmynd fyrir allan heiminn. Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Þýskaland Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Heimildamynd Pamelu Hogan, Dagurinn sem Ísland stöðvaðist, hlaut einnig verðlaun sem besta heimildarmyndin. Ljósbrot hefur hlotið fjölda verðlauna víða um heim og bætast Interfilm Kirkjuverðlaunin nú við í safnið sem veitt voru á hátíðinni Lübeck. Þá var O (Hringur) valin besta stuttmyndin en kvikmyndahátíðin er helguð norrænni kvikmyndagerð. Lokaathöfn hennar fór fram á föstudagskvöld og tók Katla Njálsdóttir leikkona sem fer með eitt aðalhlutverka í Ljósbroti á móti báðum verðlaununum. Sýni hugrakka baráttu íslenskra kvenna Dagurinn sem Ísland stöðvaðist gerði kvikmyndagerðarkonan Pamela Hogan í samstarfi við leikstjórann Hrafnhildi Gunnarsdóttur og veitti sú síðarnefnda verðlaunum þeirra viðtöku. Hrafnhildur Gunnarsdóttir á kvikmyndahátíðinni í Lübeck.Facebook/Hrafnhildur Dómnefnd segir Ljósbrot sýna „kraft samfélagsins, hversu nauðsynlegt það er að gefa sjálfum sér pláss, sjá um hvort annað og hvernig ástin gerir þér kleift að yfirstíga þín eigin mörk.“ Kvikmyndin segi söguna á sjónrænan og áhrifamikinn hátt. Dagurinn sem Ísland stöðvaðist er sögð takast að „sýna hugrakka baráttu íslenskra kvenna fyrir jafnrétti á spennandi og listrænan hátt,“ að mati dómnefndar. Í dag sé Ísland fyrirmynd fyrir allan heiminn.
Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Þýskaland Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira