Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Matthildur Björnsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 18:01 Ég var að skoða bækur í mínum mjög fullu bókahillum og rakst þá á bókina um það safn sagna um samskiptin á milli okkar þeirra sýnilegu við þau ósýnilegu eða langoftast ósýnilegu, sem Símon Jón Jóhannsson tók saman. Svo setti skaparinn slíkar verur í öll lönd? Ég veit það ekki. En mér myndi þykja ljúft að fá að heyra ef einhver veit hvort svo er. Hvert var skilaboð skaparans þegar Huldufólkið var sett á og í landið? Auðvitað vissu allir Íslendingar um Huldufólkið sem byggi í klettum og hólum landsins. Og fór svo að læra um athyglisverð samskipti þeirra mest og oftast ósýnilegu, við okkur þau alltaf sýnilegu. Þó vildu ekki allir meðtaka að huldufólk væri til. Þeir einstaklingar fengu oft að kenna á þeim hroka sínum. Ég hef alltaf haft mína tegund af næmi. En sjaldan fengið að sjá inn í aðrar víddir með augunum. En ég hef fengið mín skilaboð handa öðrum sem hugsanaflutnings skilaboð utan að, og í fáum tilfellum fyrir mig. Ég hef aldrei efast um að allar þessar verur eins og Huldufólk, Álfar, Gnómar og Tröll væru hluti af sköpun. Svo að lesa þessa bók aftur, núna. Öllum þessum árum síðar, þá skapaði lestur bókarinnar nýtt sjónarhorn um ástæðu fyrir að þessar verur hefðu verið skapaðar eins og þær eru, og settar í landslagið. Hún er: Hver var tilgangur skaparans að setja þau út um allt landið í kletta og hóla. Samskiptin voru, og eru þá enn þannig ef einstaklingar á landinu í dag séu að upplifa tilvist þeirra voru og eru samskiptin mjög athyglisverð og sýna mjög merkileg dæmi um lögmál orsaka og afleiðinga. Orsakir urðu ef sýnilega fólkið eyðilagði bústaði þeirra og harmaði þau. En þau gáfu örlætislega til baka sem þakklæti fyrir hjálp þegar hún var veitt. Þau báðu mest um hjálp fyrir fæðingar og launuðu vel fyrir þá hjálp. Svo veittu þau jafnvel ráðgjöf í kringumstæðum sem það var rétt og gagnlegt fyrir mannverur. Það að, ef sýnileg mannvera yrði ástfangið af huldukonu eða manni. Þá gerði þau einstaklinginn að hulduveru. Ég veit ekki hvernig þau orkulegu og líkamlegu umskipti urðu. Það hlyti að gerast ef huldufólkið eri snillingar í að umbreyta orkuhjúpum þeirra sýnilegu, Umbreyting sem þau gátu gert í hina áttina og orðið sýnileg þegar nauðsyn krafði, sem stóð yfirleitt ekki lengi. Huldufólks heimurinn hefur ótal sömu stofnanir og þær sem mannkyn hefur og svo virðist sem þau aðhyllist kristna trú, alla vega á Íslandi, hvort sem slíkar verur myndu vera kristnar ef þau væru í löndum þar sem önnur trúarbrögð eru. Þær mannverur sem gátu séð inn í heima þeirra. Sáu til dæmis að þau hafi kirkjur, söfn, tónlistarsali og verslanir. Hvað aðrar stofnanir snerti kemur ekki fram í bókinni, en þau hafa ábyggilega einhverja stofnun fyrir samfélagið í heild. Ég man eftir fréttum í útvarpi um að vegavinnu tæki hafi verið skemmd þegar þau voru að færast of mikið inn í heim þeirra frá einstaklingum sem hafa þá skoðun að Huldufólk sé ekki til. En ef einhver náði að eiga tjáskipti við þau, voru þau sem áttu heima þar tilbúin að flytja. Þá urðu engar skemmdir né hefndir af þeirra hálfu. Átti Huldufólkið að vera tákn og fyrirmyndir fyrir samskipti í heiminum? Það hvarflaði að mér við að lesa bókina hversu vel á hreinu Huldufólkið hafði skýr og hrein lög og reglur á milli sín og sýnilega fólksins. Það kom einstaka sinnum fyrir að mannverur létu lífið án átaka ef þær höfðu vanvirt þau illa, engin vopn notuð bara orka sem þau kunnu að beita. En Huldufólkið fer ekki í stríð sem slík. Það lifir greinilega lögmál orsaka og afleiðinga sem eru í réttlátu hlutfelli við ljúft eða sárt. Gæti verið að það hvernig Ísrael hefur komið fram við Palestínu búa og vilji gera þau ósýnileg, séu í dúr við möguleg ótjáð skilaboð eða ábendingu með að mannverur gætu notað leiðir Huldufólks í erfiðleikum. Hvers vegna setti skapari sköpun Huldufólk í öll héruð landsins? Hvaða tilgangi átti tilvera þeirra að þjóna, ef eitthvað annað en bara vera til og veita tilbreytingu í tilveru mannvera. Hvað þá með álfa, blómálfa, eða garðálfa? Eða gnóma? Hefur þjóðinni láðst að stilla inn á það, hvort að það sé lærdóm að hafa frá þeim í samskiptum, sem og því að vera kannski blind á það sem sé beint við nefið á mannverunum. Gætum við skoðað kringumstæðurnar á Gaza í þessu ljósi ? Það sem Hitler gerði Gyðingum um árið, með að ætla að útrýma þeim. Er ljóst að Ísraelar og yfirvöld Ísrael samt ekki skoðað þá reynslu að Hitler vildi þau öll útdauð sem dæmi um hvernig eigi ekki að koma fram við aðrar þjóðir. En hafa á okkar tímum því miður kosið hefnd í stað friðar. Það er sérkennilegt að heyra að, af einhverjum ástæðum hafa ýmis stjórnvöld heims leyft þeim að sjá sig sem þjóð sem sé yfir allar aðrar þjóðir hafnar. Ástandið á Gaza sem er í raun glæpur Ísraels sem hefur neitað að sjá Palestínu búa sem mannverur sem eigi líka tilverurétt. Var aha augnablíkið sem kom í hug minn við að lesa allar þessar samskipta sögur á milli mannkyns í einni vídd með þungum líkömum, og þeirra sem eru í líkömum af annarri orkuvídd. Verur sem geta gert sig sýnilegar ef þau sjá að þess sé þörf, og geta líka látið þau sem verða ástfangin af einstaklingum þeirra verða ósýnileg. Það er hæfni á sjötta skilningarvits sviði sem ég veit ekki um neinn sem kunni að gera og tel einstaka gjöf. En Ísrael ætti að skammast sín fyrir græðgina og yfirgangs semina að telja sig eiga rétt á að eiga allt það land sem sú þjóð hefur lifað á um aldir. Leiðtoginn ætti að skammast sín fyrir þau viðhorf og allar skemmdirnar og dauðsföllin sem þau hafa ollið og er þá á karma lista frá þeim frábæru hugtökum og lögmáli sem er kallað „Lögmál orsaka og afleiðinga“ „Law of Cause and Effect“. Ástand í lögmáli orsaka og afleiðinga er auðvitað mjög margvíslegt í mannlegum samskiptum. Kringumstæðum sem samt er ekki alltaf eins einfalt að komast í gegn um, til að ná sameiginlegu sjónarhorni og við myndum vilja. En ekkert réttlætir það sem er verið að gera á Gaza. Það er alltaf hægt að ganga í burtu án þess að drepa. Svo af hverju hafa leiðtogar trúarbragða heims ekki sest niður með þeim sem þarf til að enda þessar ólýsanlegu hörmungar? Það er með ólíkindum að vitna það í fréttum að leiðtogar heims tala um dráp og eyðileggingar á mannvirkjum þar eins og hefur verið gert í Ukrainu á annan hátt og oft í gegn um tímana, eins og það sé bara „business as usual“. Eðlileg hegðun og framkvæmdir. Hvar eru þær andlegu mannúðar framfarir sem alla vega sumir andlegir leiðtogar hafa reynt að halda fram að mannkyn hafi náð að þroskast til, hafi gerst. En sjást ekki. Hafði skaparinn eitthvað í þessum dúr í huga við að setja Huldufólk inn i annarskonar húsakynni með þær reglur sem þau höfðu. En við þau sýnilegu ekki skilið skilaboðin. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langan tíma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Tímaskekkja í velferðarríki Stefán Þorri Helgason Skoðun Umferðarslys eða umhverfisslys Baldur Sigurðsson Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun Milljarðarnir óteljandi og bókun 35 Haraldur Ólafsson Skoðun Þreytta þjóðarsjálfið Starri Reynisson Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Vextir eins og í útlöndum? Björn Berg Gunnarsson Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Skoðun Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir,Rannveig Þórisdóttir skrifar Skoðun Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Skoðun Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar Skoðun Frá skjá til skaða - ráð til foreldra um stafrænt ofbeldi Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hertar og skýrari reglur í hælisleitendamálum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Sjá meira
Ég var að skoða bækur í mínum mjög fullu bókahillum og rakst þá á bókina um það safn sagna um samskiptin á milli okkar þeirra sýnilegu við þau ósýnilegu eða langoftast ósýnilegu, sem Símon Jón Jóhannsson tók saman. Svo setti skaparinn slíkar verur í öll lönd? Ég veit það ekki. En mér myndi þykja ljúft að fá að heyra ef einhver veit hvort svo er. Hvert var skilaboð skaparans þegar Huldufólkið var sett á og í landið? Auðvitað vissu allir Íslendingar um Huldufólkið sem byggi í klettum og hólum landsins. Og fór svo að læra um athyglisverð samskipti þeirra mest og oftast ósýnilegu, við okkur þau alltaf sýnilegu. Þó vildu ekki allir meðtaka að huldufólk væri til. Þeir einstaklingar fengu oft að kenna á þeim hroka sínum. Ég hef alltaf haft mína tegund af næmi. En sjaldan fengið að sjá inn í aðrar víddir með augunum. En ég hef fengið mín skilaboð handa öðrum sem hugsanaflutnings skilaboð utan að, og í fáum tilfellum fyrir mig. Ég hef aldrei efast um að allar þessar verur eins og Huldufólk, Álfar, Gnómar og Tröll væru hluti af sköpun. Svo að lesa þessa bók aftur, núna. Öllum þessum árum síðar, þá skapaði lestur bókarinnar nýtt sjónarhorn um ástæðu fyrir að þessar verur hefðu verið skapaðar eins og þær eru, og settar í landslagið. Hún er: Hver var tilgangur skaparans að setja þau út um allt landið í kletta og hóla. Samskiptin voru, og eru þá enn þannig ef einstaklingar á landinu í dag séu að upplifa tilvist þeirra voru og eru samskiptin mjög athyglisverð og sýna mjög merkileg dæmi um lögmál orsaka og afleiðinga. Orsakir urðu ef sýnilega fólkið eyðilagði bústaði þeirra og harmaði þau. En þau gáfu örlætislega til baka sem þakklæti fyrir hjálp þegar hún var veitt. Þau báðu mest um hjálp fyrir fæðingar og launuðu vel fyrir þá hjálp. Svo veittu þau jafnvel ráðgjöf í kringumstæðum sem það var rétt og gagnlegt fyrir mannverur. Það að, ef sýnileg mannvera yrði ástfangið af huldukonu eða manni. Þá gerði þau einstaklinginn að hulduveru. Ég veit ekki hvernig þau orkulegu og líkamlegu umskipti urðu. Það hlyti að gerast ef huldufólkið eri snillingar í að umbreyta orkuhjúpum þeirra sýnilegu, Umbreyting sem þau gátu gert í hina áttina og orðið sýnileg þegar nauðsyn krafði, sem stóð yfirleitt ekki lengi. Huldufólks heimurinn hefur ótal sömu stofnanir og þær sem mannkyn hefur og svo virðist sem þau aðhyllist kristna trú, alla vega á Íslandi, hvort sem slíkar verur myndu vera kristnar ef þau væru í löndum þar sem önnur trúarbrögð eru. Þær mannverur sem gátu séð inn í heima þeirra. Sáu til dæmis að þau hafi kirkjur, söfn, tónlistarsali og verslanir. Hvað aðrar stofnanir snerti kemur ekki fram í bókinni, en þau hafa ábyggilega einhverja stofnun fyrir samfélagið í heild. Ég man eftir fréttum í útvarpi um að vegavinnu tæki hafi verið skemmd þegar þau voru að færast of mikið inn í heim þeirra frá einstaklingum sem hafa þá skoðun að Huldufólk sé ekki til. En ef einhver náði að eiga tjáskipti við þau, voru þau sem áttu heima þar tilbúin að flytja. Þá urðu engar skemmdir né hefndir af þeirra hálfu. Átti Huldufólkið að vera tákn og fyrirmyndir fyrir samskipti í heiminum? Það hvarflaði að mér við að lesa bókina hversu vel á hreinu Huldufólkið hafði skýr og hrein lög og reglur á milli sín og sýnilega fólksins. Það kom einstaka sinnum fyrir að mannverur létu lífið án átaka ef þær höfðu vanvirt þau illa, engin vopn notuð bara orka sem þau kunnu að beita. En Huldufólkið fer ekki í stríð sem slík. Það lifir greinilega lögmál orsaka og afleiðinga sem eru í réttlátu hlutfelli við ljúft eða sárt. Gæti verið að það hvernig Ísrael hefur komið fram við Palestínu búa og vilji gera þau ósýnileg, séu í dúr við möguleg ótjáð skilaboð eða ábendingu með að mannverur gætu notað leiðir Huldufólks í erfiðleikum. Hvers vegna setti skapari sköpun Huldufólk í öll héruð landsins? Hvaða tilgangi átti tilvera þeirra að þjóna, ef eitthvað annað en bara vera til og veita tilbreytingu í tilveru mannvera. Hvað þá með álfa, blómálfa, eða garðálfa? Eða gnóma? Hefur þjóðinni láðst að stilla inn á það, hvort að það sé lærdóm að hafa frá þeim í samskiptum, sem og því að vera kannski blind á það sem sé beint við nefið á mannverunum. Gætum við skoðað kringumstæðurnar á Gaza í þessu ljósi ? Það sem Hitler gerði Gyðingum um árið, með að ætla að útrýma þeim. Er ljóst að Ísraelar og yfirvöld Ísrael samt ekki skoðað þá reynslu að Hitler vildi þau öll útdauð sem dæmi um hvernig eigi ekki að koma fram við aðrar þjóðir. En hafa á okkar tímum því miður kosið hefnd í stað friðar. Það er sérkennilegt að heyra að, af einhverjum ástæðum hafa ýmis stjórnvöld heims leyft þeim að sjá sig sem þjóð sem sé yfir allar aðrar þjóðir hafnar. Ástandið á Gaza sem er í raun glæpur Ísraels sem hefur neitað að sjá Palestínu búa sem mannverur sem eigi líka tilverurétt. Var aha augnablíkið sem kom í hug minn við að lesa allar þessar samskipta sögur á milli mannkyns í einni vídd með þungum líkömum, og þeirra sem eru í líkömum af annarri orkuvídd. Verur sem geta gert sig sýnilegar ef þau sjá að þess sé þörf, og geta líka látið þau sem verða ástfangin af einstaklingum þeirra verða ósýnileg. Það er hæfni á sjötta skilningarvits sviði sem ég veit ekki um neinn sem kunni að gera og tel einstaka gjöf. En Ísrael ætti að skammast sín fyrir græðgina og yfirgangs semina að telja sig eiga rétt á að eiga allt það land sem sú þjóð hefur lifað á um aldir. Leiðtoginn ætti að skammast sín fyrir þau viðhorf og allar skemmdirnar og dauðsföllin sem þau hafa ollið og er þá á karma lista frá þeim frábæru hugtökum og lögmáli sem er kallað „Lögmál orsaka og afleiðinga“ „Law of Cause and Effect“. Ástand í lögmáli orsaka og afleiðinga er auðvitað mjög margvíslegt í mannlegum samskiptum. Kringumstæðum sem samt er ekki alltaf eins einfalt að komast í gegn um, til að ná sameiginlegu sjónarhorni og við myndum vilja. En ekkert réttlætir það sem er verið að gera á Gaza. Það er alltaf hægt að ganga í burtu án þess að drepa. Svo af hverju hafa leiðtogar trúarbragða heims ekki sest niður með þeim sem þarf til að enda þessar ólýsanlegu hörmungar? Það er með ólíkindum að vitna það í fréttum að leiðtogar heims tala um dráp og eyðileggingar á mannvirkjum þar eins og hefur verið gert í Ukrainu á annan hátt og oft í gegn um tímana, eins og það sé bara „business as usual“. Eðlileg hegðun og framkvæmdir. Hvar eru þær andlegu mannúðar framfarir sem alla vega sumir andlegir leiðtogar hafa reynt að halda fram að mannkyn hafi náð að þroskast til, hafi gerst. En sjást ekki. Hafði skaparinn eitthvað í þessum dúr í huga við að setja Huldufólk inn i annarskonar húsakynni með þær reglur sem þau höfðu. En við þau sýnilegu ekki skilið skilaboðin. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langan tíma.
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar
Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar