Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2024 16:01 Fundurinn er haldinn í Alþýðjuhúsinu á Ísafirði. Vísir/Einar Oddvitar í Norðvesturkjördæmi koma saman á opnum fundi á Ísafirði í dag þar sem meðal annars verður rætt um samgönguinnviði og Vestfjarðarlínu. Innviðafélag Vestfjarða heldur fundinn þar sem farið verður yfir hvernig forsvarsmenn flokka bregðast við ákalli um stórátak í uppbyggingu samgönguinnviða. Í tilkynningu frá Innviðafélaginu segir að fundarefni verði samgöngur á Vestfjörðum, samgöngubætur, samgönguáætlun og hugmyndir sem fram hafa komið hjá Innviðafélaginu sjálfu um sérstakan samgöngusáttmála, sem ber nafnið Vestfjarðalína. Fulltrúar allra framboða í kjördæminu hafa boðað komu sína á fundinn. Þar munu þeir taka þátt í pallborðsumræðum, ræða stefnu sína og svara spurningum. Fundurinn hefst klukkan fimm og á að ljúka klukkan hálf sjö. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér að neðan. Þátttakendur í pallborðsumræðum verða: Arna Lára Jónsdóttir, Samfylkingin (S-listi)Eldur Smári Kristinsson, Lýðræðisflokkurinn (L-listi)Eyjólfur Ármannsson, Flokkur fólksins (F-listi)Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Sósíalistaflokkur (J-listi)Ingibjörg Davíðsdóttir, Miðflokkurinn (M-listi)María Rut Kristinsdóttir, Viðreisn (C-listi)Ólafur Adolfsson, Sjálfstæðisflokkur (D-listi)Sigríður Gísladóttir, Vinstrihreyfingin Grænt framboð (V-listi)Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokkur (B-listi)Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, Píratar (P-listi) Fundarstjórar verða Gísli Freyr Valdórsson fjölmiðlamaður og stjórnandi hlaðvarpsins Þjóðmála, og Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður og ritstjóri Spursmála í Morgunblaðinu. Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Samgöngur Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Í tilkynningu frá Innviðafélaginu segir að fundarefni verði samgöngur á Vestfjörðum, samgöngubætur, samgönguáætlun og hugmyndir sem fram hafa komið hjá Innviðafélaginu sjálfu um sérstakan samgöngusáttmála, sem ber nafnið Vestfjarðalína. Fulltrúar allra framboða í kjördæminu hafa boðað komu sína á fundinn. Þar munu þeir taka þátt í pallborðsumræðum, ræða stefnu sína og svara spurningum. Fundurinn hefst klukkan fimm og á að ljúka klukkan hálf sjö. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér að neðan. Þátttakendur í pallborðsumræðum verða: Arna Lára Jónsdóttir, Samfylkingin (S-listi)Eldur Smári Kristinsson, Lýðræðisflokkurinn (L-listi)Eyjólfur Ármannsson, Flokkur fólksins (F-listi)Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Sósíalistaflokkur (J-listi)Ingibjörg Davíðsdóttir, Miðflokkurinn (M-listi)María Rut Kristinsdóttir, Viðreisn (C-listi)Ólafur Adolfsson, Sjálfstæðisflokkur (D-listi)Sigríður Gísladóttir, Vinstrihreyfingin Grænt framboð (V-listi)Stefán Vagn Stefánsson, Framsóknarflokkur (B-listi)Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, Píratar (P-listi) Fundarstjórar verða Gísli Freyr Valdórsson fjölmiðlamaður og stjórnandi hlaðvarpsins Þjóðmála, og Stefán Einar Stefánsson, fjölmiðlamaður og ritstjóri Spursmála í Morgunblaðinu.
Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Samgöngur Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent