Skoðun

Kæru kennarar

Óskar Guðmundsson skrifar

Kæru kennarar.

Lausnin á launamálum ykkar er fundin.

Þetta er sama lausn og beitt var í nýju örorkukerfi.

Hækkanir verða 15 til 45.000 krónur svona aðeins misjafnt eftir flokkum.

Það er þó engin afturvirkni heldur er ... smá frestun gildistöku.

426 dagar.

Er það ekki OK?

Þetta ætti s.s. að detta inn öðru hvoru megin páska 2026.

Við vitum jú öll að engar verðhækkanir verða þangað til þá...

Þið þurfið ekki að þakka mér.

Höfundur er varamaður í stjórn ÖBÍ-réttindasamtaka.




Skoðun

Skoðun

Er veganismi á undan­haldi?

Aldís Amah Hamilton,Kristín Helga Sigurðardóttir,Adelina Antal,Hanna Halldórsdóttir,Sigrún Elfa Kristinsdóttir,Lowana Veal skrifar

Skoðun

Snið­ganga fyrir Palestínu

Hólmfríður Drífa Jónsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Hrönn G. Guðmundsdóttir,Katrín Björg Þórisdóttir,Þorbjörg Ída Ívarsdóttir,Yvonne Höller skrifar

Sjá meira


×