Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2024 14:57 Það eru fáir eins hressir og Conan O'Brien. EPA/JON OLAV Bandaríski grínistinn, handritshöfundurinn, framleiðandinn og fyrrverandi spjallþáttastjórnandinn Conan O'Brien mun verða kynnir á Óskarsverðlaununum 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akademíunni. Þetta er í fyrsta skiptið sem grínistinn tekur að sér að verða kynnir. Síðustu tvö ár hefur spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verið kynnir á hátíðinni. O'Brien tilkynnti sjálfur ráðninguna á sinn einstaka hátt á samfélagsmiðlum og grínaðist með að Ameríka hefði krafist þess og það hefði loksins gerst að nú væri komin ný ostasósa á Taco Bell. Í öðrum óspurðum fréttum yrði hann kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni. Fram kemur í tilkynningu frá framleiðendum verðlaunahátíðarinnar að þeir séu himinlifandi með valið. O'Brien sé fullkominn í hlutverkið, hann elski kvikmyndir, sé reynslubolti í sjónvarpi og nái einstökum tengslum við áhorfendur. Conan O'Brien er líklega þekktastur fyrir að hafa í rúm tuttugu ár stýrt spjallþáttum þar sem hann fékk til sín öll helstu frægðarmenni Hollywood. Þar áður var hann handritshöfundur ýmissa grínþátta um margra ára skeið líkt og Saturday Night Live og The Simpsons. O'Brien hefur verið tilnefndur til 31 Emmy verðlauna og þar af hlotið fimm. America demanded it and now it’s happening: Taco Bell’s new Cheesy Chalupa Supreme. In other news, I’m hosting the Oscars. https://t.co/OFIlxI3wh4— Conan O'Brien (@ConanOBrien) November 15, 2024 Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Þetta er í fyrsta skiptið sem grínistinn tekur að sér að verða kynnir. Síðustu tvö ár hefur spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verið kynnir á hátíðinni. O'Brien tilkynnti sjálfur ráðninguna á sinn einstaka hátt á samfélagsmiðlum og grínaðist með að Ameríka hefði krafist þess og það hefði loksins gerst að nú væri komin ný ostasósa á Taco Bell. Í öðrum óspurðum fréttum yrði hann kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni. Fram kemur í tilkynningu frá framleiðendum verðlaunahátíðarinnar að þeir séu himinlifandi með valið. O'Brien sé fullkominn í hlutverkið, hann elski kvikmyndir, sé reynslubolti í sjónvarpi og nái einstökum tengslum við áhorfendur. Conan O'Brien er líklega þekktastur fyrir að hafa í rúm tuttugu ár stýrt spjallþáttum þar sem hann fékk til sín öll helstu frægðarmenni Hollywood. Þar áður var hann handritshöfundur ýmissa grínþátta um margra ára skeið líkt og Saturday Night Live og The Simpsons. O'Brien hefur verið tilnefndur til 31 Emmy verðlauna og þar af hlotið fimm. America demanded it and now it’s happening: Taco Bell’s new Cheesy Chalupa Supreme. In other news, I’m hosting the Oscars. https://t.co/OFIlxI3wh4— Conan O'Brien (@ConanOBrien) November 15, 2024
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira