Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 06:00 Heimir Hallgrímsson stýrir írska landsliðinu gegn því enska í Þjóðadeildinni í dag. Vísir/Getty NFL og Þjóðadeildin verða í aðalhlutverki á íþróttarásum Stöð 2 Sport í dag. Þá verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna á dagskrá í kvöld. Stöð 2 Sport Klukkan 15:55 verður leikur U21-árs liðs Íslands og Póllands sýndur beint en þessi vináttuleikur fer fram á Spáni. Klukkan 19:05 er svo komið að leik Vals og Aþenu í Bónus-deild kvenna en þar verður þjálfari Vals Jamils Abiad ekki á hliðarlínunni en hann þurfti að fara úr landi þar sem það gleymdist að sækja um atvinnuleyfi fyrir hann. Klukkan 21:10 verður Bónus Körfuboltakvöld sýnt beint en þar verður farið yfir alla leiki umferðinnar í Bónus-deild kvenna. Stöð 2 Sport 2 NFL verður í aðahlutverki á Stöð 2 Sport 2 líkt og alltaf á sunnudögum. Klukkan 17:55 verður leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens sýndur beint og klukkan 21:20 mætast lið Buffalo Bills og Kansas City Chiefs. Tveir alvöru leikir á dagskránni. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður í beinni útsendingu frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum umferðarinnar í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 The ANNIKA-mótið á LPGA mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá 18:30. Stöð 2 Sport 6 NBA-deildin er komin á fullt. Lið Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns verða í eldlínunni klukkan 20:30. Vodafone Sport Þjóðadeildin verður á dagskrá í allan dag á Vodafone Sport. Klukkan 13:50 verður leikur Norður-Makedóníu og Færeyja í beinni útsendingu og klukkan 16:50 er komið að lærisveinum Heimis Hallgrímssonar en þeir mæta nágrönnum sínum frá Englandi á Wembley. Klukkan 19:35 er síðan komið að stórleik Ítalíu og Frakklands í A-deild. 17. nóv. 13:50 Norður Makedónía - Færeyjar Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 15:55 Ísland U21 - Pólland U21 Vináttulandsleikur 17. nóv. 16:50 England - Írland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 17:55 Steelers - Ravens NFL 17. nóv. 17:55 NFL Red Zone NFL 17. nóv. 18:30 The ANNIKA LPGA Tour 17. nóv. 19:05 Aþena - Valur Bónus deild kvenna 17. nóv. 19:35 Ítalía - Frakkland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 20:30 Timberwolves - Suns NBA 17. nóv. 21:10 Bónus Körfuboltakvöld Bónus deild kvenna 17. nóv. 21:20 Bills - Chiefs NFL Dagskráin í dag Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15:55 verður leikur U21-árs liðs Íslands og Póllands sýndur beint en þessi vináttuleikur fer fram á Spáni. Klukkan 19:05 er svo komið að leik Vals og Aþenu í Bónus-deild kvenna en þar verður þjálfari Vals Jamils Abiad ekki á hliðarlínunni en hann þurfti að fara úr landi þar sem það gleymdist að sækja um atvinnuleyfi fyrir hann. Klukkan 21:10 verður Bónus Körfuboltakvöld sýnt beint en þar verður farið yfir alla leiki umferðinnar í Bónus-deild kvenna. Stöð 2 Sport 2 NFL verður í aðahlutverki á Stöð 2 Sport 2 líkt og alltaf á sunnudögum. Klukkan 17:55 verður leikur Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens sýndur beint og klukkan 21:20 mætast lið Buffalo Bills og Kansas City Chiefs. Tveir alvöru leikir á dagskránni. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður í beinni útsendingu frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá öllum leikjum umferðarinnar í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 The ANNIKA-mótið á LPGA mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá 18:30. Stöð 2 Sport 6 NBA-deildin er komin á fullt. Lið Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns verða í eldlínunni klukkan 20:30. Vodafone Sport Þjóðadeildin verður á dagskrá í allan dag á Vodafone Sport. Klukkan 13:50 verður leikur Norður-Makedóníu og Færeyja í beinni útsendingu og klukkan 16:50 er komið að lærisveinum Heimis Hallgrímssonar en þeir mæta nágrönnum sínum frá Englandi á Wembley. Klukkan 19:35 er síðan komið að stórleik Ítalíu og Frakklands í A-deild. 17. nóv. 13:50 Norður Makedónía - Færeyjar Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 15:55 Ísland U21 - Pólland U21 Vináttulandsleikur 17. nóv. 16:50 England - Írland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 17:55 Steelers - Ravens NFL 17. nóv. 17:55 NFL Red Zone NFL 17. nóv. 18:30 The ANNIKA LPGA Tour 17. nóv. 19:05 Aþena - Valur Bónus deild kvenna 17. nóv. 19:35 Ítalía - Frakkland Þjóðadeild UEFA 17. nóv. 20:30 Timberwolves - Suns NBA 17. nóv. 21:10 Bónus Körfuboltakvöld Bónus deild kvenna 17. nóv. 21:20 Bills - Chiefs NFL
Dagskráin í dag Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Sjá meira