Hvað breytist/gerist þegar allur fiskur verður seldur á fiskmarkaði ?
- Aðskilnaður veiða og fiskvinnslu
- Fiskverð upp úr sjó hækkar um 30-40%
- sjávarbyggðir fá aukna tekjumöguleika og styrkja þannig grunnstoðir og aðra innviði.
- útgerðin fær meiri tekjur og borga meira til samfélagsins.
- sjómenn fá meiri tekjur og borga meira til samfélagsins
- bæjarfélög fá meiri tekjur og styrkja þannig grunnstoðir og aðra innviði í samfélaginu.
- ríkisjóður fær meiri tekjur og styrkir grunnstoðir/innviði alls þjóðfélagsins.
- fiskvinnslufólk fær meira atvinnuöryggi og stöðugri tekjur.
- flutningskostnaður frá A-B verður í raun verndartollur fyrir fiskvinnslur á löndunarstað.
- Nýliðun í fiskvinnslu verður staðreynd.
- veiðigjöld/auðlindagjöld hækka.
- RENTA sjávarútvegsins verður eftir í bæjarfélögunum og flæðir um allt þjóðfélagið.
- við byggjum upp samfélag þar sem er pláss fyrir alla.