Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 22:14 Alexia Putellas fagnar tímamótamarki sínu í kvöld með liðsfélaga sínum Franciscu Nazareth. Getty/Christian Bruna Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Þetta var tímamótamark fyrir þessa frábæru knattspyrnukonu því það var mark númer tvö hundruð fyrir Barcelona. Putellas hafði bætt kvennamet Jenni Hermoso þegar hún skoraði mark númer 182 á síðasta tímabili. Hún komst síðan upp fyrir Luis Suárez með sínu 199. mark fyrir félagið og í kvöld varð hún aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu Barcelona til að skora tvö hundruð mörk. Hinir eru Lionel Messi (672 mörk) og César Rodríguez (232 mörk). Hún slær varla met Messi en gæti náð öðru sætinu. Putellas er komin aftur á fullt eftir erfið meiðsli en hún þrítug og hefur spilað yfir fjögur hundruð leiki fyrir Katalóníufélagið. Putellas hefur orðið átta sinnum spænskur meistari og unnu Meistaradeildina þrisvar sinnum. Alexia Putellas is Barcelona's third all-time top goalscorer for Barcelona 🔴🔵🥇 Lionel Messi🥈 César Rodríguez🥉 Alexia Putellas pic.twitter.com/rNvz3Pzhrj— OneFootball (@OneFootball) November 21, 2024 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Þetta var tímamótamark fyrir þessa frábæru knattspyrnukonu því það var mark númer tvö hundruð fyrir Barcelona. Putellas hafði bætt kvennamet Jenni Hermoso þegar hún skoraði mark númer 182 á síðasta tímabili. Hún komst síðan upp fyrir Luis Suárez með sínu 199. mark fyrir félagið og í kvöld varð hún aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu Barcelona til að skora tvö hundruð mörk. Hinir eru Lionel Messi (672 mörk) og César Rodríguez (232 mörk). Hún slær varla met Messi en gæti náð öðru sætinu. Putellas er komin aftur á fullt eftir erfið meiðsli en hún þrítug og hefur spilað yfir fjögur hundruð leiki fyrir Katalóníufélagið. Putellas hefur orðið átta sinnum spænskur meistari og unnu Meistaradeildina þrisvar sinnum. Alexia Putellas is Barcelona's third all-time top goalscorer for Barcelona 🔴🔵🥇 Lionel Messi🥈 César Rodríguez🥉 Alexia Putellas pic.twitter.com/rNvz3Pzhrj— OneFootball (@OneFootball) November 21, 2024
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira