„Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2024 16:45 Grindavík - Vaæur Bónus Deild Kvenna Haust 2024 vísir/diego Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna segja að það skorti leikgleði hjá Val og hugarfar liðsins sé ekki nógu gott. Valur tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á miðvikudaginn, 66-81. Valskonur hafa tapað þremur leikjum í röð og eru á botni Bónus deildar kvenna með einungis fjögur stig. Pálína Gunnlaugsdóttir segir að ánægjan skíni ekki beint úr andlitum leikmanna Vals. „Þetta var einhver meðalmennska. Hvar er stoltið? Mér líður eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta. Eiga þetta ekki að vera skemmtilegustu stundirnar? Til hvers ertu að æfa sex daga vikunnar og leggja allt þetta á þig, myndbandsfundina, keyrsluna og allt? Mér finnst vanta mikið upp á þetta Valslið,“ sagði Pálína í Bónus Körfuboltakvöldi. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Valsliðið var aðeins með tíu prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum í fyrradag. „Þetta eru allt leikmenn sem eiga að setja þetta niður. Alyssa [Cerino] á líka að vera góð skytta. Hún hitti ekki hringinn þarna. Þetta var mjög erfitt. En þetta er hausinn; þetta er sjálfstraustið. Til að fá sjálfstraustið þarftu að leggja vinnuna á þig. Taktu auka skotin, gerðu það í ójafnvægi, í leikaðstæðum og hafðu smá stolt. Ég er sammála Pálínu að það vantar hugarfar,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir. Næsti leikur Vals er gegn Njarðvík suður með sjó á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild kvenna Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Valur tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á miðvikudaginn, 66-81. Valskonur hafa tapað þremur leikjum í röð og eru á botni Bónus deildar kvenna með einungis fjögur stig. Pálína Gunnlaugsdóttir segir að ánægjan skíni ekki beint úr andlitum leikmanna Vals. „Þetta var einhver meðalmennska. Hvar er stoltið? Mér líður eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta. Eiga þetta ekki að vera skemmtilegustu stundirnar? Til hvers ertu að æfa sex daga vikunnar og leggja allt þetta á þig, myndbandsfundina, keyrsluna og allt? Mér finnst vanta mikið upp á þetta Valslið,“ sagði Pálína í Bónus Körfuboltakvöldi. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Valsliðið var aðeins með tíu prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum í fyrradag. „Þetta eru allt leikmenn sem eiga að setja þetta niður. Alyssa [Cerino] á líka að vera góð skytta. Hún hitti ekki hringinn þarna. Þetta var mjög erfitt. En þetta er hausinn; þetta er sjálfstraustið. Til að fá sjálfstraustið þarftu að leggja vinnuna á þig. Taktu auka skotin, gerðu það í ójafnvægi, í leikaðstæðum og hafðu smá stolt. Ég er sammála Pálínu að það vantar hugarfar,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir. Næsti leikur Vals er gegn Njarðvík suður með sjó á þriðjudaginn. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild kvenna Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum