McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2024 20:01 Conor McGregor á leið sinni úr dómsalnum. David Fitzgerald/Getty Images Bardagakappinn Conor McGregor hefur dæmdur sekur í einkamáli sem var höfðað gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Hann þarf að greina fórnarlambinu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. McGregor var fyrir ekki svo löngu sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í Dublin árið 2018. Höfðaði hún skaðabótamál gegn bardagakappanum þar sem hún gat ekki kært hann fyrir kynferðisbrot þar sem það er fyrnt. Meðal vitna sem kölluð voru til var fólkið sem hlúði að Nikita Hands, konunni sem kærði McGregor, eftir að hún fór upp á sjúkrahús vegna áverkanna sem hún hlaut af hálfu Írans. Málsmeðferð lauk í gær, fimmtudag, og komst kviðdómur að niðurstöðu nú á föstudegi. Var McGregor fundinn sekur og þarf hann að greiða Nikitu Hands rúmlega 36 milljónir íslenskra króna. „Sama hversu hrædd/ur þú ert við að stíga fram og segja hvað skeði þá hefur þú rödd,“ sagði Nikita eftir að dómur var kveðinn. Hún kærði einnig James Lawrence, mann sem var viðstaddur þegar brotið var á henni árið 2018, en kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Lawrence væri saklaus. McGregor hefur sagt að hann muni áfrýja niðurstöðunni. Þakkaði hann um leið stuðningsfólki sínu um heim allan. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá. MMA Kynferðisofbeldi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira
McGregor var fyrir ekki svo löngu sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í Dublin árið 2018. Höfðaði hún skaðabótamál gegn bardagakappanum þar sem hún gat ekki kært hann fyrir kynferðisbrot þar sem það er fyrnt. Meðal vitna sem kölluð voru til var fólkið sem hlúði að Nikita Hands, konunni sem kærði McGregor, eftir að hún fór upp á sjúkrahús vegna áverkanna sem hún hlaut af hálfu Írans. Málsmeðferð lauk í gær, fimmtudag, og komst kviðdómur að niðurstöðu nú á föstudegi. Var McGregor fundinn sekur og þarf hann að greiða Nikitu Hands rúmlega 36 milljónir íslenskra króna. „Sama hversu hrædd/ur þú ert við að stíga fram og segja hvað skeði þá hefur þú rödd,“ sagði Nikita eftir að dómur var kveðinn. Hún kærði einnig James Lawrence, mann sem var viðstaddur þegar brotið var á henni árið 2018, en kviðdómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Lawrence væri saklaus. McGregor hefur sagt að hann muni áfrýja niðurstöðunni. Þakkaði hann um leið stuðningsfólki sínu um heim allan. BBC, breska ríkisútvarpið, greindi frá.
MMA Kynferðisofbeldi Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sjá meira