Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. nóvember 2024 13:46 Ása og dóttir hennar Victoria á skrifstofu lögmanns Ásu í Central Islip í New York. Getty/Newsday/James Carbone Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona Rex Heuermann sem ákærður hefur verið fyrir sex morð í Gilgo Beach-málinu, hyggst selja hús þeirra hjóna á Long Island þar sem talið er að voðaverkin hafi verið framið. Dagblaðið New York Times greinir frá þessu. DV greindi frá fyrst íslenskra miðla. Tómum gám hefur verið komið fyrir við heimilið og virðist sem svo að Ása og fjölskylda sé að flytja búslóðina á brott. „Það besta sem gæti gerst er að ef húsið yrði rifið niður og nýtt hús yrði byggt á lóðinni, þannig er hægt að eyða öllum minningum um þetta,“ sagði áttræður nágranni í samtali við New York Times. Heuermann er nú vistaður í fangelsi í Suffolk-sýslu í New York en hann hefur tvisvar verið dreginn fyrir dómstól síðan hann var ákærður í fyrra. Hann býður nú yfirvofandi réttarhalda. Lögmaður Heuermann vill að lífsýni í málinu verði útilokuð frá réttarhöldum og segir tæknina sem notuð var við að bendla umbjóðanda sinn við morðin vera „töfra“. Umrætt hús var æskuheimili Heuermanns en Ása bjó með honum þar síðustu þrjá áratugi á sama tíma og morðin sex áttu sér stað. Ása er sögð ætla flytja til Suður Karólínu ásamt börnunum sínum tveimur sem eru upp komin. Ása hefur áður krafið alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, um bætur eftir leit þeirra á heimilinu lagði allt í rúst. Ása mun hljóta lögskilnað frá Heuermann innan sex mánaða en þá mun hún setja húsið á sölulista en í kjallara hússins er Heuermann sagður hafa geymt vopn og skipulagsgögn fyrir morðin. Unnið er að gerð heimildarmyndar um málið sem Ása tekur þátt í. Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Dagblaðið New York Times greinir frá þessu. DV greindi frá fyrst íslenskra miðla. Tómum gám hefur verið komið fyrir við heimilið og virðist sem svo að Ása og fjölskylda sé að flytja búslóðina á brott. „Það besta sem gæti gerst er að ef húsið yrði rifið niður og nýtt hús yrði byggt á lóðinni, þannig er hægt að eyða öllum minningum um þetta,“ sagði áttræður nágranni í samtali við New York Times. Heuermann er nú vistaður í fangelsi í Suffolk-sýslu í New York en hann hefur tvisvar verið dreginn fyrir dómstól síðan hann var ákærður í fyrra. Hann býður nú yfirvofandi réttarhalda. Lögmaður Heuermann vill að lífsýni í málinu verði útilokuð frá réttarhöldum og segir tæknina sem notuð var við að bendla umbjóðanda sinn við morðin vera „töfra“. Umrætt hús var æskuheimili Heuermanns en Ása bjó með honum þar síðustu þrjá áratugi á sama tíma og morðin sex áttu sér stað. Ása er sögð ætla flytja til Suður Karólínu ásamt börnunum sínum tveimur sem eru upp komin. Ása hefur áður krafið alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, um bætur eftir leit þeirra á heimilinu lagði allt í rúst. Ása mun hljóta lögskilnað frá Heuermann innan sex mánaða en þá mun hún setja húsið á sölulista en í kjallara hússins er Heuermann sagður hafa geymt vopn og skipulagsgögn fyrir morðin. Unnið er að gerð heimildarmyndar um málið sem Ása tekur þátt í.
Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Erlend sakamál Tengdar fréttir Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Ása krefur FBI um bætur eftir leit á heimilinu Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, hefur stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili Ásu í sumar. Tjónið hlaust þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. 10. nóvember 2023 16:03